Þjóðmál - 01.12.2015, Blaðsíða 73

Þjóðmál - 01.12.2015, Blaðsíða 73
72 ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2015 Um rekstur Hörpu var aðeins fjallað í Kastljósi Ríkisúrvarpsins þann 2. september sl. Brynja Þorgeirsdóttir flutti þar inngang að umfjöll- uninni og segir frá því að á aðeins fjórum árum hafa tapast 1.900 milljónir í rekstri hússins. Þrátt fyrir það kaus hún að tala um að rekstur Hörpu sé nú „í járnum”. En um það orðasam- band segir málfarsbankinn: „Orðasambandið standa/ vera í járnum merkir: vega salt, vera jafnt (svo að tvísýnt er um úrslit), vera svipað.” Þannig virðist sá skilningur vera réttur á „í járnum” að litlu megi muni á hvern veg fari. En rekstur Hörpu er þá engan veginn í járnum því þrátt fyrir auknar tekjur og aukinn fjölda gesta fer rekstrarkostnaðurinn líka hækkandi. Samkvæmt upplýsingum Kastljóss námu rekstrar- tekjurnar 941 milljón árið 2014, en útgjöldin voru gott betur hærri, eða 1.490 milljónir, eða halli upp á 549 milljónir króna. Þessi halli tekur ekki einu sinni tillit til árlegrar afborgunar lána sem tekin voru til að klára húsið en þar er um að ræða u.þ.b. 1.000 milljónir króna árlega til ársins 2046! Hið eiginlega tap árið 2014 er því 1.549 milljónir króna ef miðað er við orð stjórnarformanns hússins árið 2010, en hann fullyrti að húsið yrði ekki baggi á skattgreiðendum og myndu standa undir rekstrar- kostnaði sem og afborgunum af lánum. En kannski telja rekstraraðilar hússins árlegt framlag ríkis og Reykjavíkur- borgar sem tekjur! Halldór Guðmundsson, forstjóri Hörpu, tekur undir það sjónarmið fyrrum stjórnarformanns hússins að húsið skuli og eigi að standa undir rekstrarkostnaði og að sjálfsagt sé að gera þá kröfu. Hins vegar sé það engan veginn eðlilegt að húsið greiði þá fasteignaskatta sem á það hefur verið lagt, né heldur ræðir hann afborganir af lánunum. En skattgreið- endur eiga að reikna sér til tekna einhverjar ímyndaðar 5.000 milljónir króna í gjald- eyrisöflun sem beinlínis megi eigna tilvist hússins. Rétt eins og einhver geti fullyrt að þessar tekjur, eða gjald- eyrir, hefði ekki komið til án hússins. Hvergi er rætt um hversu neikvæðar afleiðingar Harpan kann að hafa haft á aðra valkosti fyrir ráðstefnur og tónleikahald. Annars er þess sérstaklega getið að árið 2014 hafi alls 1.500.000 manns komið í Hörpu. Ekki bera að draga þá tölu í efa. En er þá ekki einfalt mál að krefja hvern gest um aðeins 500 krónur í viðbót fyrir heim- sóknina í þetta stórkostlega verðlaunahús? Er það ekki endanlegur mælikvarði á hversu mikils virði húsið er hvað gestir þess eru tilbúnir til að borga? Þessi lítilsháttar hækkun myndi auka tekjur hússins um 750 milljónir króna á ári – hallareksturinn hyrfi og húsið gæti farið að létta undir með skattgreið- endum í hluta afborgunar lána. Hver verðleggur húsið svo langt undir rekstrarkostnaði? Er ekki eðlilegt að þeir borgi sem njóta? Hvers vegna eru tónleikar með Bryan Ferry og hljómsveit ódýrari í Hörpu en í einu markasta tónlistarhúsi Evrópu, Royal Albert Hall? Er ekki þörf á nýjum rekstraraðila að húsinu? Pistill á heimasíðu Samtaka skattgreiðenda: skattgreidendur.is Harpa tapað 1.900 milljónum frá opnun peningarnir okkar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.