Þjóðmál - 01.12.2015, Blaðsíða 80

Þjóðmál - 01.12.2015, Blaðsíða 80
ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2015 79 Bankahrunið árið 2008 ætlar að verða mörgum tilefni til bókarskrifa. Hér hyggst ég skoða stuttlega tvö rit, sem bæði komu út árið 2014. Ingi Freyr Vilhjálmsson heim- spekingur skrifaði annað, sem er 288 blað- síður og heitir Hamskiptin: Þegar allt varð falt á Íslandi, en Veröld gaf það út. Ólafur Arnarson hagfræðingur skrifaði hitt, sem er 183 blaðsíður og heitir Skuggi sólkonungs. Er Davíð Oddsson dýrasti maður lýðveldisins? en höfundur gaf það út sjálfur. Því miður eru báðar þessar bækur stórgallaðar, en hætt við, að ýmsar missagnir úr þeim fari á kreik, ef þær eru ekki leiðréttar. Gölluð aldarfarslýsing Inga Freys Í bókinni Hamskiptunum einbeitir Ingi Freyr Vilhjálmsson sér að tímabilinu frá sölu tveggja af þremur ríkisbönkum í árslok 2002 (hinn þriðji hafði þegar verið seldur 1990) og fram að bankahruni haustið 2008. Telur höfundur, að þjóðin geti kennt sjálfri sér um bankahrunið (sem hann kallar jafnan hrunið). Hún hafi kosið yfir sig tvo flokka, Sjálfstæðis- flokk og Framsóknarflokk, sem gert hafi ágirndina að leiðarstjörnu. Stjórn þessara flokka hafi selt Landsbankann og Búnaðar- bankann fjárglæframönnum, sem ekki hafi kunnað með þá að fara, heldur safnað óhóf- legum skuldum erlendis og skapað lánsfjár- bólu innan lands, fyllt vasa landsmanna af ódýru fé, spillt þeim og tryllt þá. Blaðamenn og álitsgjafar hafi látið auðjöfra bankanna hafa allt of mikil áhrif á sig, jafnvel kaupa sig. Nefnir Ingi Freyr til dæmis (bls. 41–42), að Ólafur Arnarson, höfundur hinnar bókarinnar, sem hér skal skoðuð, hafi verið á launum hjá Exista fyrstu árin eftir bankahrun við það að fegra myndina af eigendum þess fyrirtækis og helstu samstarfsmanna þeirra. Sjálfur játar höfundur á sig sök. Fyrir bankahrun hafi hann verið meðvirkur, tekið umhugsunar- laust við fréttum frá auðjöfrunum og jafnvel þegið boðsferð eins þeirra til Barcelona með einkaþotu. Ingi Freyr bætir við, að embættismenn og háskólakennarar hafi líka verið hallir undir auðjöfrana. Til dæmis hafi þeir Friðrik Hannes H. Gissurarson Tvær gallaðar bækur um bankahrunið bækur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.