Þjóðmál - 01.12.2015, Blaðsíða 83

Þjóðmál - 01.12.2015, Blaðsíða 83
82 ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2015 Group 8 millj. kr., Glitnis 5,5 millj. kr., Actavis 5,5 millj. kr., Dagsbrúnar (fjölmiðlafyrirtækis Jóns Ásgeirs Jóhannessonar) 5 millj. kr., Baugs 5 millj. kr., Exista 3 millj. kr., Kers 3. millj. kr. og Eyktar 2,5 millj. kr. Aðrir aðilar veittu lægri styrki. Samtals námu framlög árið 2006 frá fyrirtækjum tengdum Jóni Ásgeiri til Samfylkingarinnar 25 millj. kr. Sá munur er á, að Sjálfstæðisflokkurinn hét að endurgreiða slíka styrki til sín, en Samfylkingin ekki. Í bók sinni verður Inga Frey tíðrætt um iðrun og uppgjör. Hvor aðilinn sýndi meiri iðrun í þessu máli? Annað dæmi um hálfsannleika er stuttara- leg frásögn Inga Freys Vilhjálmssonar af svokölluðu REI-máli (bls. 151–152) haustið 2007, en REI var Reykjavik Energy Invest, fjárfestingarfyrirtæki Orkuveitu Reykjavíkur. Hafði fyrirtæki í eigu FL-Group hug á því að eignast REI. Ingi Freyr lætur eins og Sjálfstæðisflokkur- inn hafi viljað selja REI, en nýr meiri hluti vinstri flokkanna í borgarstjórn Reykjavíkur, sem tók við haustið 2007, stöðvað söluna. Atburðarásin var öll önnur. Af sjö borgar- fulltrúum Sjálfstæðisflokksins voru sex andvígir sölunni, þar á meðal Hanna Birna Kristjánsdóttir og Gísli Marteinn Baldurs- son, annar og þriðji maður á lista flokksins í borgarstjórnarkosningunum 2006. Fyrsti maður á listanum, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri, var hins vegar hlynntur sölunni og reyndi árangurslaust að knýja hana fram. Fulltrúi Framsóknarflokksins í borgarstjórn studdi söluna einnig af miklu kappi, og sprakk meiri hluti sjálfstæðismanna og Framsóknar- flokks í borgarstjórn vegna málsins. Í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur var salan samþykkt með atkvæðum fulltrúa Sjálfstæðisflokks (en enginn borgarfulltrúanna sex sat þar í stjórn), Framsóknarflokks og Samfylkingar, en fulltrúi Vinstri grænna sat hjá. Sú ákvörðun gekk síðar til baka. Andstöðu sexmenning- anna í borgarstjórn við sölu REI var víða illa tekið. Þeir væru að koma óorði á útrásina, sagði Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar. Skrifaði Dagur í Fréttablaðið 6. október, að sjálfstæðismönnum hefði En Ingi Freyr lætur þess ógetið, að Samfylkingin tók samtals við 73,2 milljónum króna frá fyrirtækjum þetta sama ár, 2006, þótt ekki væri upplýst um það að fullu fyrr en eftir kosningarnar 2009. Styrkur Kaupþings til Samfylkingarinnar var 10 milljónir króna, Landsbankans 8 millj. kr., FL-Group 8 millj. kr., Glitnis 5,5 millj. kr., Actavis 5,5 millj. kr., Dagsbrúnar (fjölmiðlafyrirtækis Jóns Ásgeirs Jóhannessonar) 5 millj. kr., Baugs 5 millj. kr., Exista 3 millj. kr., Kers 3. millj. kr. og Eyktar 2,5 millj. kr. Aðrir aðilar veittu lægri styrki. Dagur B. Eggertsson skrifaði í Fréttablaðið 6. október 2006, að sjálfstæðismönnum hefði „á örfáum dögum tekist að gera eitt mesta sóknarfæri í atvinnulífi Íslendinga tortryggilegt í augum almennings“. Össur Skarphéðinsson, þáverandi iðnaðar- ráðherra, bloggaði 24. nóvember: „Harðvítugustu innanflokksátök seinni ára í Sjálfstæðisflokknum hafa því miður nánast ónýtt vörumerkið REI hvað útrás varðar, og stórskaðað viðskiptavild Orkuveitunnar. Skemmdarverk þeirra má líklega meta á milljarðatugi ef miðað er við þá framvindu sem var í kortunum.“ Myndir: Reykjavik.is og Magnus Fröderberg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.