Þjóðmál - 01.12.2015, Blaðsíða 52

Þjóðmál - 01.12.2015, Blaðsíða 52
ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2015 51 sjálfstæði íslands Tómas Ingi Olrich Fullveldi smáríkja á öld mandarínanna Íslendingar eiga ættjörð og landamæri sem eru óumdeild. Við teljum okkur búa við lýðræðislegt sjálfstæði inn á við og að hér ríki fullveldi Lýðveldisins út á við. Hvorugt er algengt í þessum viðsjárverða heimi. Sjálfstæði og fullveldi eru byggð úr forgengilegu efni. Heilbrigði hvors tveggja er umdeilanlegt. Þótt efniviður þessara gilda sé ekki hafinn yfir gagnrýni, er grunnurinn annars eðlis. Annað hvort er hann siðferði- legur, ef ekki trúarlegur, eða hann er enginn. Lengst af ævi minnar hafa átakalínur í stjórnmálum verið frekar skýrar. Annars vegar er hugsjónin um þjóðfrelsi, einstaklingsfrelsi og frjálst markaðshagkerfi. Á hinn bóginn er draumurinn um þjóðfrelsi, sameign og jöfnuð. Þar sem þessum hugmyndum hefur tekist að lifa við regluverk lýðræðisins innan vébanda þjóðríkisins, hafa þessi gagnvirku öfl orðið deigla mikilla framfara, þótt skrykkjótt hafi gengið á stundum. Nú eru þessar átakalínur að breytast. Vatnaskil á Íslandi verða ekki lengur um þær öðru fremur. Hinar nýju átakalínur standa um fullveldi og sjálfstæði þjóðarinnar. Þær víglínur ganga þvert á flesta flokka. Annars vegar standa þeir sem trúa því að við getum skapað okkur eigin örlög og búið við fullveldi sjálfstæðrar þjóðar, í góðri samvinnu við aðrar þjóðir. Á hinn bóginn eru þeir sem trúa því ekki. Þeir síðarnefndu telja að við verðum að gerast hluti af stærri heild, lúta reglum hennar og fyrirmælum. Þeir telja okkur ekki eiga annars úrkosti til að Mynd: Andreas Tille
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.