Þjóðmál - 01.12.2015, Blaðsíða 14

Þjóðmál - 01.12.2015, Blaðsíða 14
ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2015 13 unnar innviðafjárfestingar sem nýjan fjárfest- ingarkost, undir því sem venjulega er kallað „alternative investments“, eða óhefðbundnar fjárfestingar. Aðrar eignir undir óhefðbundnum fjárfestingum eru fasteignir, fyrirtækjaverkefni, vogunarsjóðir, hrávörur og gjaldeyrisafleiðu- varnir. Þróunin á heimsvísu hefur verið sú að stofn- anafjárfestar hafa síðasta áratuginn dregið jafnt og þétt úr vægi hlutabréfa í eignasafni, eða úr um 60% í um 47%. Í staðinn hefur vægi vægi óhefðbundinna eigna aukist. Stofnanafjárfestar hafa á undanförnum árum þurft að glíma við lækkandi ávöxtun eigna, auknar verðsveiflur og hækkandi skuldbind- ingar vegna lágra vaxta og hærri lífaldurs. Fjárfestingar í innviðum ættu að vera áhugaverðar fyrir stofnanafjárfesta eins og lífeyrissjóði og tryggingafélög enda eigna- flokkurinn með eiginleika sem hentar þeim, svo sem fyrirsjáanlega tekjustrauma til langs tíma, takmarkaða fylgni við aðra eignaflokka og litlar líkur á gjaldfalli, en á móti kemur að reglugerðarumhverfið getur flækt málið. Áhugi fjárfesta á innviðum er einkum tilkominn vegna þriggja meginþátta: • Verðbólguvörn (tekjur með beinni og óbeinni verðtryggingu, eignaverð þróast oftast í takt við verðbólgu), • Tekjustraumar (fyrirsjáalegir greiðslu- straumar, ábati oft tengdur hagkvæmum rekstri innviða, mætir langtímaskuld- bindingum fjárfesta), • Áhættusjónarmið (nýr eignaflokkur, takmörkuð fylgni við aðra eignaflokka og minni áhrif hagsveiflunnar á eignaverð). Innviðafjárfestingar eru hins vegar ekki áhættulausar. Þeim fylgja verulegir áhættu- þættir, einkum pólitískir. Aðrir áhættuþættir eru meðal annars byggingarkostnaður, rekstaráhætta og viðhaldsáhætta, eftirspurn- aráhætta í sumum verkefnum, vaxta- og verðbólguáhætta, endurfjármögnunaráhætta, umhverfisáhætta, seljanleikáhætta, áhætta vegna tímasetningar fjárfestingar og orðsporsáhætta. Í alþjóðlegum könnunum sem gerðar hafa verið meðal stofnanafjárfesta kemur fram skýr vilji þeirra til að auka fjárfestingar sínar í innviðum. Samkvæmt gögnum frá OECD eru innviðafjárfestingar að meðaltali um 3% af eignum lífeyrissjóða. Meðal tryggingafélaga er sambærileg tala um 2%. Markmið þessara aðila eru mismunandi; 40% eru með mark- mið um 1-5% fjárfestingarhlutfall og 38% með markmið um 5-9,9% hlutfall. Hins vegar eru flestir vel undir þessum markmiðum sínum í dag eða um 60% þeirra. Fjárfestingar í innviðum ættu að vera áhugaverðar fyrir stofnanafjárfesta en þær eru ekki áhættulausar. Fram að þessu hefur hefðbundin fjármögnun innviðafjárfestinga verið að mestu bundin við bankafjármögnun og útgáfu skuldabréfa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.