Þjóðmál - 01.12.2015, Blaðsíða 56

Þjóðmál - 01.12.2015, Blaðsíða 56
ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2015 55 sýnist. Það er hægt að auka orkuframleiðslu verulega án óviðráðanlegs stofnkostnaðar. Það er líka hægt að auka matvælaframleiðslu talsvert. Jafnvel vatnið þarf ekki að vera stórkostlegt vandamál, ef menn hafa ráð á að flytja vatn um langar vegalengdir, sem aftur á móti kostar orku. Þar er ekki fyrr en þessi mál tengjast umhverfismálum, sem skorturinn verður alvarlegt vandamál. Þessi stóru vandamálasvið, vatn, matur og orka, tengjast náið tveimur mikilvægum alþjóðlegum straumum svo að úr verður stórpólitísk og viðsjárverð blanda. Annars vegar tengjast þau umhverfismálum og þeirri áherslu, sem þau mál eru smám saman að öðlast í vitund okkar. Svo náið tengjast þau mál að þau verða ekki skilin að lengur. Vatn, matur, orka og umhverfi eru orðin aftur að frumþörfum mannlegs samfélags, sem óvíst er að guðirnir Frjáls Verslun og Frjálsir Fjármagnsflutningar muni tryggja okkur til framtíðar. Á hinn bóginn verða þessir málaflokkar leiksoppar spákaupmennsku, sem er einn af undirstöðuþáttum kapítalismans og vax- andi hlutur í eftirspurnarmynstri heimsins. Þegar olíuverð lækkar vegna lélegs hag- vaxtar og minnkandi eftirspurnar, fjárfesta spákaupmenn í ódýrum olíuréttindum og olíubirgðum. Hið sama er að gerast í mat- vælageiranum. Mikil lækkun á verði búvara veldur því að saumað er að bændum um heim allan en einkum þó hinum vestræna. Verksmiðjuframleiðendur matvæla og spákaupmenn undirbjóða hefðbundna bændur, flæma þá af jörðum sínum og fjár- festa í landbúnaðarlandi í þeirri von að mikil verðhækkun verði þegar hagvöxtur vaknar á ný og eftirspurn eftir matvælum eykst. Þessi uppstokkun á matvælaframleiðslu land- búnaðarins, þar sem verksmiðjubú taka við af bændum, nýtur þess að áratugum saman hefur það verið stefna iðnríkja Vesturlanda að landbúnaðarafurðir eigi að vera ódýrar. Með niðurgreiðslum og kerfisnauð hefur bændum verið haldið innan afkomuramma sem þolir litlar sveiflur. Bæði orkumarkaðurinn og matvæla- markaðurinn eru nú undir smásjá spákaup- mennskunnar. Verð á þessum nauðsynjum rýkur upp á hagvaxtartímum, en hrynur þegar stöðnun ríkir eða samdráttur. Þegar Verksmiðjuframleiðendur matvæla og spákaupmenn undirbjóða hefðbundna bændur, flæma þá af jörðum sínum og fjár- festa í landbúnaðarlandi í þeirri von að mikil verðhækkun verði þegar hagvöxtur vaknar á ný og eftirspurn eftir matvælum eykst. Þessi uppstokkun á matvælaframleiðslu landbúnaðarins, þar sem verksmiðjubú taka við af bændum, nýtur þess að áratugum saman hefur það verið stefna iðnríkja Vesturlanda að landbúnaðarafurðir eigi að vera ódýrar. Mynd: Rafael Matsunaga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.