Þjóðmál - 01.03.2020, Síða 32

Þjóðmál - 01.03.2020, Síða 32
30 ÞJÓÐMÁL Vor 2020 34% 36% 38% 40% 42% 44% 46% 48% 1988 1990 1992 1994 1996 1998 2000 2002 2004 2006 2008 2010 2012 2014 2016 2018 2020 Staðgreiðsluhlutfall Hátekjuskattur, neðra þrep Hátekjuskattur, efra þrep Staðgreiðsluhlutfall tekjuskatts frá 1988 Á myndinni hér fyrir ofan má sjá hvernig staðgreiðsluskattur, þ.e. tekjuskattur og útsvar, hefur þróast á þeim tveimur áratugum sem liðnir eru frá því að núverandi staðgreiðslukerfi var tekið upp. Sambærileg mynd hefur áður verið birt hér í Þjóðmálum. Hafa þarf í huga að innan þessa tímabils hafa einnig orðið breytingar, til dæmis árið 1997 þegar tekjuskattur lækkaði og útsvar hækkaði eftir að málefni grunnskóla voru flutt frá ríki til sveitarfélaga. Árið 2009 kynnti ríkisstjórn VG og Samfylkingar til sögunnar þrepaskipt skattkerfi. Allar tekjur á bilinu 230-650 þús. kr. féllu í neðra þrep hátekjuskatts og báru þannig um 40% skatt en það þrep var síðan afnumið af ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. Nú er aftur búið að taka upp þriggja þrepa skattkerfi en 2. þrepið er hvergi nálægt því sem vinstristjórnin setti á. Í raun má segja að hér kristallist munurinn á skattastefnu Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna. Án þess að hika hækkuðu Vinstri græn skatta á meðaltekjur en Sjálfstæðisflokkurinn gerir það ekki. 0 kr. 25.000 kr. 50.000 kr. 75.000 kr. 100.000 kr. 125.000 kr. 150.000 kr. 175.000 kr. 200.000 kr. 225.000 kr. 250.000 kr. 450.000 kr. 650.000 kr. 850.000 kr. 1.050.000 kr. 1.250.000 kr. Tekjuskattur 2019 Tekjuskattur 2020 Útsvar Allir með mánaðarlaun undir um 825 þús.kr. á mánuði greiða hærri upphæð í útsvar en tekjuskatt. Fyrir skattabreytinguna um áramót var viðmiðið um 725 þús.kr. Tekjuskattur og útsvar eftir tekjumSkattur Rauða línan hér á myndinni sýnir hvernig greiðsla tekjuskatts til ríkisins hækkar samhliða hærri launum yfir 300 þús. kr. Til samanburðar má sjá gráu línuna sem miðar við tekjuskattsprósentuna frá 2019. Appelsínugula línan sýnir útsvarsgreiðslur til sveitarfélaga. Einstaklingur með um 300 þús. kr. í mánaðarlaun greiðir aðeins tæpar tvö þúsund kr. í tekjuskatt á mánuði (að frádregnum persónuafslætti) en um 41.500 kr. í útsvar. Sveitarfélögin fá alltaf sín 14,44% enda reiknast persónuafsláttur bara á tekjuskatt til ríkisins. Það er ekki fyrr en einstaklingur er kominn með um 825 þúsund krónur í mánaðarlaun sem viðkomandi greiðir hærri skatta til ríkisins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.