Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Qupperneq 16

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Qupperneq 16
Múlaþing Hér skal til sögu nefndur Jón Hallsson, sem gaf vitnisburð í Bjarnanesi 22.1.1673, um Geithella, en hann „uppalist hefur á Geithellum og Hallur faðir Jóns átti 22 hundruð í Geithellum“.52 Föðurnafn Halls vantar því miður, en helst mætti ætla Jón og Þorvarð vera brœður, þeir samtímamenn með sama föðurnafni, báðir tengdir eignar- haldi á Geithellum.53 Tilhneiging var, að jarðir gengju ekki úrættis, svo að Hallur gæti hafa fengið partinn í Geithellum frá foreldrum sínum. Þess vegna ætlar höfundur að taka að láni hugtak úr náttúrufræði: Hlaupa yfir týnda hlekkinn, Hall, og leita fyrst að ónafn- greindum foður hans. Bjarni Steingrímsson fékk frá foreldrum sínum á giftingardegi til eignar Geithella. Jörðin var 50 hundruð,54 hvort sem Bjarni eignaðist hvert einasta þeirra. Magnús Steingrímsson á Breiðabólstað í Suðursveit deildi sumarið 1632 um Geithella við bróð- urbörn sín.55 Bjarni var dauður, og börnin tekin við. Ef Hallur eignaðist mikinn hluta jarðarinnar, gæti hann verið barn Bjarna eða jafnvel Magnúsar. Síðan hleypur sennilega á snærið: Hallur Bjarnason var á Hofi í Álftafirði 21.5.1612 og vottaði, hvernig séra Jón Magnússon skildi við staðinn og við hverju séra Jón Einarsson tók.56 Hér er sem sagt fyrirsjáanlegt nafn í þessari fámennu sveit, og ártalið skemmir ekki. Betri bændur voru gjarnan kvaddir til að votta slíka hluti. Sífelldur ruglingur var á eignarfallsmynd- 52 AM 280 fol 20. 53 Athugunarefni má vera, hvort enn annar bróðir var Helgi Hallsson, sem 1662 var hreppstjóri í Álftafirði. AM 277 fol 301. 54 AM 463 fol. 55 Alþingisbœkur íslands V, bls. 284. um nafnanna Björn og Bjarni, að minnsta kosti á þessu landshorni, svo að vel má ætla fyrrnefndan Hall vera hinn sama og var á Hofi daginn eftir allraheilagramessu 1602, sagður búandi í Álftafirði, í það sinn nefnd- ur Bjarnarson. Hann gaf í nafni heilagrar þrenningar yfirlýsingu um veðurhörkur, sem hófust sunnudaginn næstan fyrir jól 1601 og slotaði fyrst að fullu um veturnætur 1602, með tjóni á Hofs kirkju peningum.57 En hver var Steingrímur, faðir Bjarna og Magnúsar? Hér fækkar því miður líkindum, sem réttlætt geti tilgátur. En nefna mætti Steingrím Bjarnarson.58 Hann og Hallur bróðir hans Bjarnarson voru 1582 á meðal eigenda Viðborðs á Mýrum í Hornafirði. Steingrímur bjó þar og vaktaði sína fjöru. í það sinn er einnig að finna fastaeign, sem á við fátt fólk í héraðinu, og nafn bróðurins er til styrkingar. Loks þarf að nefna Sesseljur. Systir pró- fasts Hjörleifs var Sesselja, segir í ættar- tölum. Hún finnst ekki í manntali 1703 eða öðrum skjölum. Á Þvottá var 1703 vinnu- konan Sesselja Þorvarðardóttir, f. 1654, sem gæti verið foðursystir prófasts. Þetta leiðir hugann að Sesselju Einarsdóttur, f. 15 65,59 sem var maddama í Bjarnanesi, kona séra Halls Hallvarðssonar, d. 1618,60 en giftist öðru sinni, ónafngreindum manni, og tengdist kannski séra Hjörleifi. í Austur- Skaftafellssýslu er nafnið að minnsta kosti algengast hjá skyldfólki þeirrar konu. Nú hafa prófastsniðjar vonandi nokkuð að hugsa um. 56 AM 259 4to 81r. 57 AM 247 4to 23vnn. 58 Apogröf í Árnasafni, nr. 2013, 2025 og 2036. 59 Ættir Austflrðinga, nr. 5913. 69 Ibidem, nr. 5787. 14
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.