Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Blaðsíða 160

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Blaðsíða 160
Múlaþing Oddur Sölvason. Eigandi myndar: Guðrún Arnadóttir Kristinn Eiríksson og Salný Jónsdóttir Kristinn (1679) og Salný (sjá 3973) bjuggu í Refsmýri frá 1931-1946 en þá fluttust þau austur á Velli. Bjuggu á Keldhólum frá 1949. Bjuggu á Miðhúsaseli 1929-1931. Salný var frá Grófargerði, f. 20. apríl 1886. Móðir hennar var Þórunn dóttir Bjarna Bjarnasonar frá Krossi. Um hann og íjölskyldu hans má lesa í Múlaþingi 28, bls. 147-160: Fólk að baki hluta í minjasafni. Salný lést 22. desember 1962. Kristinn var frá Refsmýri, f. 14. júní 1896. Þáttur er hér á undan um foreldra hans Eirík Jónsson og Guðbjörgu Gunnlaugsdóttur. Synir Kristins og Salnýjar eru Sigurður kennari í Reykjavík og Jón bóndi á Keldhólum. Sonur Salnýjar var Arthúr Guðnason, f. 1910. Átti heima á Reyðarfirði alla ævi. Kristinn var lágur vexti og þrekinn, glaður og fagnandi í góðra vina hópi. Hélt vinnuþreki fram yfir sjötugt. Lést 30. maí 1977. Salný var hljóðlát en sívinnandi og hélt sig við heimilið. Vissi mjög margt frá liðnum tíma um fólk á Völlum og í Skriðdal. Þar átti hún margt frændfólk. Bræðurnir Guðmundur og Hjalti Jónssynir Þeir fluttust að Refsmýri 1947, keyptu jörðina af Oddi Sölvasyni, hófu félags- búskap og byggðu nýtt steinhús 1954. Móðir þeirra, Katrín Jónsdóttir, var ráðskona fyrstu árin en eftir lát hennar kom þangað Unnur Jónsdóttir frá Þýskalandi. Guðmundur og hún giftust og bjuggu til 1970 er þau fluttust til Akureyrar. Hjalti bjó áfram til 1984 að hann fluttist í Fellabæ. Faðir þeirra bræðra var Jón Friðrik Guðmundsson en um ættfólk hans er þátturinn Systurnar við Sœnautavatn og afkomendur þeirra i Múlaþingi 22, 45-55. Katrín móðir þeirra fæddist í Fjarðarkoti í Mjóafirði 1889, ólst upp þar til 1898, var svo í Firði til 1906 en fór þá 17 ára að Skeggjastöðum. Þá var Jón Friðrik vinnu- maður þar og fæddist fyrsta barn þeirra árið eftir. Hófú búskap á Setbergi 1909. Þeim fæddust 13 börn á árunum 1907-1923 og var Hjalti yngstur þeirra. Hann ólst upp með móður sinni, lengst á Hallfreðar- stöðum og kom þaðan í Refsmýri. Lést í Fellabæ 1995. Guðmundur fæddist 1916, ólst upp á Staffelli og kom þaðan að Refsmýri. Lést á Akureyri 1974. Næst yngsta barn Katrínar og Jóns Friðriks dó 5 daga gamalt en hin börnin komust öll upp og urðu dugnaðarfólk. Um ættfólk Katrínar má lesa í Múlaþingi 10, bls. 139-192. Börn Guðmundar og Unnar eru Solveig, Katrín, Þorgils og Hörður, sem býr í Refsmýri. Unnur er enn á lífi. 158
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.