Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Blaðsíða 152

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Blaðsíða 152
Múlaþing Málmfríður Jónsdóttir eldri Málmfríður Jónsdóttir, f. um 1800 var dóttir Jóns Bessasonar og Kristínar Þorvarðardóttur, sem þá bjuggu á Ormarsstöðum. Eftir lát manns síns var Kristín tvö ár í Refsmýri með börn sín en fór þaðan 1817 eins og áður var sagt. Málmfríður var vinnukona á ýmsurn bæjum og lést þar árið 1854. Var þá orðin 86 ára að aldri. Ætla má að árin þeirra Guðbjargar Sigfúsdóttur og Jóns Jónssonar í Refsmýri hafi liðið í rósemd og öryggi við önn búskaparins og amstur dægranna. Jörðin er ekki stór en hentug til Qárgeymslu, heyskapar og beitar en stutt í afrétt í Refsmvri. úr aðalmanntölum og kirkjubókum. Nöfn 1835 "40 "45 "50 "55 "60 "65 "70 "75 Jón Jónsson bóndi 35 40 46 51 55 60 64 Guðbjörg Sigfúsd. kona hans 35 40 46 51 55 60 64 69 74 Ragnhildur Pálsd. d..hennar 16 21 Sigfinnur Páls. s. hennar 12 17 51 Sigurbjörg Pálsd. d. hennar 10 15 Jón Jónsson barn hjóna 3 9 14 19 24 29 43 Málmfríður Jónsd. barn hjóna 4 Páll Jónsson barn hjóna 4 9 14 19 Guðný Jónsdóttir barn hjóna 3 8 18 23 26 31 36 Sigfús Jónsson barn hjóna 3 5 13 18 22 27 32 Kristín Þorvarðar. m. bónda 78 83 Guðrún Bessad. vinnukona Málmfríður Jónsd. systir b. 16 51 56 Guðbj. Þórðard. h. fósturb. 17 22 26 Jón Jóhannesson tökubarn Sigfinna P. Sigurðard. " 2 8 6 Gróa Halldórsd. tökukerling Katrín G. Sigfinnsd. tökubarn 61 10 Gunnlaugur Sveinsson bóndi 30 35 Guðbjörg Gunnlaugsdóttir 3 8 Guðný Jónsd. sveitarbarn 8 13 Salný Sveinsd. vinnukona 30 Stefanía Halldórsd. " 24 Aðalmanntöl 1835-1860 voru skráð með 5 ára millibili. Aldurstölum fólksins ber stundum ekki saman við skrá um fædda og skírða. Tölurnar 1865-1870-1875 eru fengnar úr sóknarmannatölum og ber stundum ekki nákvæmlega saman við skrá um skírða. í Fellum, þ.á.m. Krossi en kom aftur í Refsmýri og var vinnukona hjá Jóni bróður sínum og Guðbjörgu Sigfúsdóttur árin 1846 -1860, er hún lést. Tók til sín telpu, Guðbjörgu Þórðardóttur frá Krossi. Olst hún upp á vegum Málmfríðar í Refsmýri frá 1847 til fullorðinsára. Málmfríður sá einnig til með móður sinni eftir að hún var orðin öldruð. Kristín kom aftur í Refsmýri 1842 heiðinni. Búskapur þeirra hefur að líkindunr verið í jafnvægi frá ári til árs. Hjónin voru bæði komin á fjórða áratug ævinnar er þau hófu búskapinn þar, bæði aldamótabörn og því lífsreynd. En búskapur er eitt og barnalán er annað. Áður hefur komið fram að þau misstu tvo drengi kornunga og tvö uppkomin börn, sem voru sitt hvoru megin 150
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.