Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Blaðsíða 162
Fast þeir sóttu sjóinn
Fyrir nokkru fékk Ljósmyndasafns Austurlands filmusafn Einars Vilhjálmssonar frá
Seyðisfirði til varðveislu. Safnið telur um 3000 filmur og hefur Sólveig Sigurðardóttir á
Seyðisfirði unnið að skönnun og upplýsingaöflun. Á meðal mynda í safninu er þessi
skemmtilega mynd af borgfirskum sjómönnum sem hér eru uppáklæddir. Myndina tók
Hannes Pálsson, líklega þann 17. júní 1953.
Á myndinni eru eftirtaldir:
Efsta röð f.v. Bjarni Geirsson, Halldór Guðfinnsson, Helgi Guðfinnsson, Jón Bjartmar
Sigurgeirsson, Ásgrímur Ingi Jónsson, Vigfús Helgason, Jón Helgason, Björn Bjargsteinsson,
Kristberg Jónsson, Eiríkur Gunnþórsson.
Önnur röð f.v. Helgi Eyjólfsson, Geir Sigurjónsson, Sigursteinn Hallgrímsson, Jón Björnsson,
Baldur Aðalsteinsson, Aðalsteinn Ólafsson, Bjarni Sveinsson, Ólafur Ágústsson, Jón
Þorsteinsson.
Þriðja röð f.v. Magnús Gunnþórsson, Aðalsteinn Árnason, Gunnþór Eiríksson, Dagur
Björnsson, Björgvin Vilhjálmsson, Jón Sveinsson, Guðmundur Jónsson.
160