Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Blaðsíða 41

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Blaðsíða 41
Smálegt um Aldamótabókina við Berufjörð, norðanmegin og er sprungin sem ef til vill má rekja til þess að kirkjan fauk í ofviðri árið 1873 en var endurreist árið eftir. í þessu sama ofviðri fauk Berufjarðarkirkja, sem stendur innar við ijörðinn, einstaklega vel búin kirkja af fornum munum - á meðal annarra predikunarstóll frá 1690 og útsaumaður altarisdúkur frá 1684. Hún var einnig endurreist árið eftir og er söngtafla hennar ársett smíðaárið 1874. Hún ber nokkuð annan stíl en gömlu töflurnar. Þótt söngtöflustíllinn taki að breytast strax á 19. öld ber hann lengi svip af fyrstu töflunum, t. d. söngtaflan í Vallaneskirkju ársett 1832. Hins vegar liðu ekki nema fá ár þar til menn tóku að minnka töflurnar og gera aðeins ráð fyrir 6 messuliðum eins og glöggt má sjá á töflunum í Kirkjubæjar- kirkju frá 1805, Eiðakirkju frá 1807 og Hofskirkju frá 1808. Allar bera þessar söngtöflur smekkvísi og listrænu hand- bragði vitni. Geta má til gamans að á Strýtu spölkorn frá Hálsi ólst upp tréskurðar- meistarinn Ríkarður Jónsson sem varð löngu síðar landskunnur listamaður og skar út söngtöflu kirkjunnar á Djúpavogi. Hún skreytir nú vegg hinnar nýju Djúpavogs- kirkju sem í rauninni er arftaki kirkjunnar á Hálsi, gömlu sóknarkirkju Ríkarðs, en hann hefur eflaust munað söngtöfluna þar. Við vitum ekki hver smíðaði þá töflu. Hitt er alkunna að margir ættmenna Ríkarðs þar í grennd voru dverghagir.22 Og ekki skyldi því gleymt að tréskurðarlistin á sér langa hefð á Austurlandi - allar götur frá hinni frægu Valþjófsstaðahurð. 22 Björn Th. Björnsson, íslenzk myndlist á 19. og 20. öld, /, Helgafell, R. 1964, bls. 173 Steintaflan í Beruneskirkju. Ljósmynd: Ólafur Eggertsson. Söngtaflan í Hofskirkju í Alftafirði. Ljósmynd: Ragnar Eiðsson. 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.