Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Blaðsíða 23

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Blaðsíða 23
Ferðasaga af Austurlandi Norðurbœrinn í Húsey, heimili Aðalbjargar og Halldórs. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands. og var hann við útihúsabyggingar. Lagði hann fljótt frá sér verk og gekk með okkur í bæinn þótt við værum alókunnug en trúlega hefur maðurinn minn verið búinn að koma þar áður. Dvöldum við þar æði tíma og drukkum kaffi. Höfðum við hálfvegis hugsað okkur að fá fylgd og hesta eitthvað áleiðis upp brekkurnar en hestarnir voru ekki heirna. Þeir voru lengst inni i landi og var þá tilgangslaust að hugsa um það. Við vorum nú búin að hvíla okkur og þótti ráðlegast að fara að leggja á heiðina enda fór líka að dimma í lofti og virtist ætla að gera þoku og jafnvel rigningu. Við siluðumst upp brekkurnar á Hellis- heiði eina af annarri og alltaf blasti önnur við þegar ein var að baki. Eg man að mig langaði að spyrja hvenær við myndum vera hálfnuð upp en þorði það ekki vegna þess að ég óttaðist að svarið myndi verða neikvætt og var þá betra að hugsa sér alltaf hverja brekkuna fyrir sig þá síðustu. Loks vorum við komin upp erfiðustu brekkurnar og var sú síðasta kölluð Fönn, því þar liggur dálítil jökulfonn flest sumur. Þótti mér nú nokkuð betra að ganga þar sem minni var brattinn. Allt í einu vorum við komin í lítinn dal er nefnist Jökuldalur og er miklu hærra upp úr honum að norðanverðu, svo þar kom drjúg brekka til viðbótar. Að lokum vorum við komin á nyrðri brúnina, Varpið, og fór þá fljótlega að halla undan fæti. Þó nokkur þoka var á heiðinni og dálítið rigndi, en við gátum farið eftir slóðum og vörðum. Líkaði mér mun betur að fara niður brekkurnar en upp, þó það hafi sína örðugleika, enda vissi ég að við nálguðumst þá frekar leiðarenda, og allt í einu blöstu Eyvindarstaðir við. Við höfðum farið í meira en 700 m hæð og sjálfsagt um 15 km á milli bæja. Þótt það væri kannski daglegur viðburður um þessar slóðir að fara Hellis- heiði, þá var þetta nú töluverð fjallganga fyrir mig. Við þurftum ekki að vaða Dalsána, hún var nýbrúuð og brúin það breið að við gátum gengið hlið við hlið yfir. Hún hafði verið steypt þetta sumar, en það 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.