Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Blaðsíða 89

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Blaðsíða 89
Bergur Hallsson frá Hryggstekk í Skriðdal Séð inn Mjóajjörð frá Krosshöfn. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands. víðar að Hermann leit á sig sem algert yfirvald í sveitinni, og allir áttu að hlýða hans vilja skilyrðislaust, og margt fleira mætti tína til um þetta mál, en ég læt hér staðar numið að sinni. (sbr. Sigm.M.Long). Jónas Bergsson Oddný Ólafsdóttir frá Fjarðarkoti hefur sennilega flúið frá stórbændunum í Mjóafirði við fyrsta tækifæri sem gafst. Hún er vinnukona á Hjartarstöðum í Eiðasókn 1813 og 1816, en óvíst er hvar hún hefur verið til þess tíma. Hún er á Finnsstöðum 1825, og þar munu hafa legið saman leiðir þeirra Bergs Hallssonar. Hinn 27. nóvember 1825 fæddi hún dreng sem hún nefndi Berg sem föður að, sem þá var talinn vinnumaður að Dalhúsum. Drengur- inn var vatni ausinn og nefndur Jónas. Nú voru börnin orðin tvö sem Bergi voru kennd, og er ei annars getið en hann gengist við þeim báðum. Fram kemur í bréfi frá Ólafi Indriðasyni presti á Dvergasteini í Seyðisfirði sem dagsett er 8. apríl 1828, til sýslumanns Páls Melsted sem sitjandi var á Ketilsstöðum á Völlum um þær mundir, að þegar Bergur var vinnumaður á Sörlastöðum 1 Seyðisfirði 1827-28 vildu sveitaryfirvöld innheimta tíund hjá honum sem öðrum, og gjörðu honum að svara einu dagsverki og hálfum ljóstolli til kirkjunnar ásamt fimm fiska útsvari til fátækra, en hann færðist undan að svara þessum gjöldum fyrir þá sök að hann hefði börn á hendi sinni sem hann þyrfti að leggja með, og kvaðst ekki svara þessum gjöldum án úrskurðar yfirvalds. Einnig kemur fram í nefndu bréfi að Bergur hafði með sér að Sörlastöðum einn hest og fjórar ær sem Eiríkur húsbóndi hans hafði fram talið sem eign Bergs til tíundar, og eru það ekki svo miklir fjármunir, enda varð dvöl Bergs stutt á þessum slóðum og gat hann sem hægast hafa átt meira annarsstaðar. Um 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.