Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Blaðsíða 14

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Blaðsíða 14
Múlaþing hafði fyrst Eiðasókn og bjó 1703 í Gils- árteigi en fékk 1711 Hof í Vopnafirði. Helga átti fyrr Pétur Björnsson, d. 1740,33 sem var frá Bustarfelli. Hún var barnlaus við báða menn sína. Nú skal vikið að framætt séra Hjörleifs. Móðir hans var dóttir Hjörleifs Jónssonar, d. 1686, og konu hans, Emerentiönu Árna- dóttur. Séra Bjarni Gissurarson orti um hann: „Hjörleifur sá sem húsin á í Hafnar- nesinu slynga / er hann víst það öllum líst afbragð Hornfirðinga.“34 Átt er við bæinn í Nesjum, en 1674 fluttist Hjörleifur að Star- mýri og ef til vill bjó hann siðast á Geit- hellum. Hann var frá Bjarnanesi, sonur séra Jóns Bjarnasonar, d. 1671,35 og fyrri konu hans, Guðrúnar Hjörleifsdóttur.36 Einar pró- fastur á Hofi skráði, að Emerentiana hefði verið systir Sigríðar í Gautavík, konu Þórð- ar Magnússonar.37 Meira sagði hann ekki. Nú verður höfundur að játa vanrækslu sína: Fyrir mörgum árum fletti hann í flýti einhverjum blöðum í Þjóðskjalasafni og sá seðil, sem á stóð, að Emma þessi hefði ver- ið dóttir Árna, sonar Jóns prófasts Haka- sonar. Miðanum gaf hann engan gaum eða skráði neitt hjá sér. En ómögulegt er að gleyma eða gera graut úr svo einfoldum fróðleik, sem þar að auki er býsna góð tilgáta. Seðillinn er sjálfsagt enn á sínum stað, ef einhver vill leita. 33 Ibidem, nr. 3652. 34 Thott 473 4to 145vn. 33 Ættir Austfirðinga, nr. 6225. 36 Heimildir eru ósamhljóða, hvort séra Jón átti tvær eða þrjár konur. 37 Ibidem, nr. 6093. 38 Ibidem, nr. 6058. 39 bidem, nr. 1555. Svo er föðurætt Hjörleifs prófasts. Einar prófastur á Hofi skráði, að Þórður á Star- mýri hefði verið frá Gilsá í Breiðdal, sonur Þorvarðar Höskuldssonar38 og fyrri konu hans, Þorbjargar Arngrímsdóttur.39 Það eru Eydalaætt og Njarðvíkurætt, sem hér þarf ekki að rekja. En er þetta nú svo? Séra Þórður Jónsson í Hítardal þekkti ekkert annað barn Þorvarðar og Þorbjargar en Finnboga.40 Engu nær var Steingrímur biskup,41 sem reyndar er ungur höfundur í samhenginu. Vitað er, að Þorvarður þessi var ógiftur en þénandi í Eydölum 1626. Hann var enn á lífi 11.1.1674 og seldi séra Halldóri Eiríkssyni 15 hundruð í Gilsá.42 Prófastur Einar hafði varla óræka vitneskju um öll Gilsárbörnin, sem hann taldi vera. Hann skráði um Þórð: „Mun vafalaust vera sá, er býr á Starmýri 1703.“43 Um Þorvarð: „Mun vera sá, er býr á Búðum í Fáskrúðs- firði 1703.“44 Svona skrifa ættfræðingar, sem eru næsta vissir um ályktun sína en finna henni ekki beinlínis stað í skjölum.45 Nálgast má viðfangsefnið öðru vísi. í jarðabók 1695 segir við Geithella: „Þórður Þorvarðarson erft eftir sinn föður 2 hundruð í maí 1677 og eftir sinn bróður 1 hundrað 1679.“46 Það er Þórður á Starmýri. Enginn alnafni þekkist. Séra Jón Eiríksson í Bjarnanesi sendi biskupi Brynjólfi bréf 22.1.1673. Þar er 40 AM 257 fol 218. 41 Lbs 183 4to 58. 42 AM 463 fol. 43 Ættir Austjirðinga, nr. 6059. 44 Ibidem, nr. 6060. 45 Þessi höfundur er reyndar hallur undir tilgátur prófasts um Þorvarð á Búðum og Ulfheiði á Brimnesi. Ibidem, nr. 6080. 46 AM 463 fol. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.