Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Side 140

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Side 140
Múlaþing Ábúð á 19. öld Friðfinnur Flóventsson og Guðrún Vigfúsdóttir Frumbyggjar voru Friðfinnur Flóvents- son og kona hans Guðrún (9342) Vigfús- dóttir. Með þeim kom dóttir hennar Helga (9343) Benjamínsdóttir. Eru talin þar í apríl 1835. Voru aðeins árið á Hlíðarseli en næstu tvö ár í Meðalnesi. Þar fæddist þeim dóttir- in Ragnhildur, sem dó vikugömul. Fluttust að Eyjólfsstöðum á Völlum 1838 og að Beinárgerði ári síðar. Arið 1840-1841 voru þau í húsmennsku á Ketilsstöðum. Eru búandi í Beinárgerði 1842-1846 en þá fluttust þau að Stóra-Steinsvaði í Hjalta- staðaþinghá, hvar þau bjuggu uns Frið- finnur lést 56 ára 1853. Þau tóku til fósturs Málmfríði Jónsdóttur frá Refsmýri. Hún dvaldist með þeim 1840-1850 en fór þá til foreldra sinna og lést þar 19 ára 1853. Guðrún Vigfúsdóttir, f. um 1793 var frá Fremraseli í Tungu. Var vinnukona á ýmsum bæjum, t. d. í Blöndugerði í Tungu 1830-1831 en kom frá Skeggjastöðum á Dal að Hallfreðarstöðum í Tungu árið 1832. Átti dótturina Helgu með Benjamín Þorgrímssyni. Hún ólst upp með móður sinni en giftist Páli (8680) Sigurðssyni silfursmið frá Eyjólfsstöðum. Eru afkomendur þeirra margir nú á Héraði og víðar. Friðfinnur Flóventsson var Eyfirðingur f. á Þórustöðum í Glæsibæjarhreppi árið 1797. Var í fóstri 4 ára á Syðra-Tjarnarkoti í Munkaþverárklausturssókn árið 1801 en Mógili í Svalbarðssókn 1816. Virðist flytjast frá Presthólum aftur í Svalbarðssókn 1827. Er í Dal í þeirri sókn árið 1831 en er sagður flytjast frá Hvammi að Hallfreðarstöðum í Tungu árið 1832. Þar kynntist hann Guðrúnu Vigfúsdóttur og lágu leiðir þeirra saman upp frá því. Ári síðar fóru þau að Ormarsstöðum. Virðist Vilhjálmur Marteinsson bóndi þar hafa reist þeim bæinn á Hlíðarseli. Hefur sjálfsagt haft þar eitthvað af fé í húsum og Friðfinnur passað það upp í landsskuld. En þau voru aðeins árið á selinu og er ferill þeirra efti r það rakinn hér á undan. Guðmundur Þorsteinsson Vilhjálmur (1055) á Ormarsstöðum var kvæntur Þóru (8324) Sigfúsdóttur frá Ási. Guðbjörg (8325) systir Þóru bjó þar einnig. Báðar voru þær systur með stækkandi Ijölskyldur. Hefur Þóra séð sér leik á borði, að rýmka til í bænum hjá sér og láta systur sína fá betri hjáleiguna, þegar Friðfinnur fór frá Hlíðarseli. Varð Guðmundur Þorsteins- son að fara þangað frá Refsmýri árið 1835. Börnin Sigmundur, Þórunn og Bergljót fæddust á Hlíðarseli. Vorið 1843 fluttust þau að Krossi og þar fæddist dóttirin Solveig 13. júní 1846. Guðmundur og Sigríður bjuggu á Krossi til vors 1861. Þegar leið á búskapartímann þar leituðu raunir á íjölskylduna. Dóttirin Þórunn dó 15 ára 11. apríl 1854. Guðríður lést úr brjóstveiki 21. febrúar 1958. Var þá vinnukona á Ormarsstöðum. Mikil raun varð er Sigmundur lést 25 ára 12. maí 1861. Var þá orðinn aðalstoðin við búskapinn. Þá hættu þau hjónin sjálfstæðum búrekstri og fóru frá Krossi. Næsta ár eru þau og Solveig 16 ára á Setbergi og svo eitt ár í Egilsseli. Þau voru í húsmennsku í Meðalnesi frá 1864-1869. Sigríður Halldórsdóttir lést 8. maí þá um vorið. Síðustu 10 árin var Guðmundur á Skeggjastöðum hjá Jóni Ólafssyni og Bergljótu Sigurðardóttur. Var þá heppinn að komast á gott heimili síðustu æviárin. Fyrstu árin á Skeggjastöðum er hann sagður „þarfakarl“ í sóknarmannatali en síðar „gamalmenni“. 138
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.