Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Blaðsíða 19

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Blaðsíða 19
Guðríður Guðmundsdóttir Ferðasaga af Austurlandi Hér segir Guðríður frá því þegar hún er ífyrsta sinn á Austurlandi og ferðast landleiðina með manni sínum, Sigmari I. Torfasyni, frá Hrafnabjörgum í Hjaltastaðaþinghá norður að Skeggjastöðum í Skeggjastaðahreppi. Sigmar hugóist sækja um Skeggjastaóaprestakall og erindið var aó skoða staðinn og kynna sig fyrir vœntanlegum sóknarbörnum. Frásögnin er skrifuð 1973. Mig langar til að biðja ykkur að fylgja mér þrjátíu ár aftur í tímann, eða því sem næst. Við hjónin erum nýgift og stödd á Hraíha- björgum í Hjaltastaðaþinghá á heimili mannsins míns og foreldra hans Torfa Hermannssonar og Jóhönnu Ingibjargar Sigurðardóttur. Hrafnabjörg eru á Fljóts- dalshéraði austan Lagarfljóts, eins og segir í íslandssögu um landnám Una danska, en Hrafnabjörg eru einmitt í hans landnámi, næsti bær við Unaós og líklega um 8 km frá sjó. Er þetta því mjög utarlega á Héraði austanverðu. Vegurinn til Borgarfjarðar liggur nú yst í Hrafnabjargalandi. Bærinn stendur neðan við þrjá klettahjalla, sem eru neðsti hluti austurfjallanna, en ofan við þá er brattlendi er nær allt að Dyrfjöllum og tilheyrir sú hlið fjallanna er að Héraði snýr Hrafnabjörgum. Fyrir neðan túnið rennur Selfljót, heilmikið vatnsfall, þó ekki sé það nefnt mikið í landafræðibókum, en innan við bæinn rennur á, er nefnist Jökulsá, lítil á en fögur. Undirlendi er þarna lítið og grýtt svo óhægt er um ræktun, en nes meðfram fljótinu voru slegin og notuð sem engjar. Fjalllendi eru aftur á móti mikil og brött og þótti mér Sunnlendingnum nærri óhægt um nokkrar göngur frá bæ. Man ég eitt sinn er við vorum þarna á gangi skammt frá bænum að ég kvartaði um að erfitt væri að komast þetta og man ég þá að maðurinn minn var alveg undrandi og óvenju fljótur til svars: „Við förum nú hér oft um með Guðríður Guðmundsdóttir var fædd í Kolsholtshelli í Villingaholtshreppi í 8. apríl 1921. Hún lést 26. apríl 2002. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Kristinn Sigurjónsson bóndi í Kolsholtshelli og Marta Brynjólfsdóttir húsfreyja. Hún giftist 1. ágúst 1943 Sigmari I. Torfasyni frá Hrafnabjörgum í Hjaltastaðahreppi, f. 15. ágúst 1918, d. 4. febr. 1997, prófasti á Skeggjastöðum. Guðríður ólst upp með foreldrum í Kolsholtshelli en fór snemma í vist til prestshjónanna í Hraungerði, sr. Sigurðar Pálssonar og Stefaníu Gissurardóttur. Hjá sr. Sigurði fékk hún undirbúningsmenntun til að setjast í Kennaraskóla íslands þar sem hún stundaði nám árin 1941-1943. Sumarið 1944 fluttust þau hjón Guðríður og Sigmar að Skeggjastöðum og bjuggu þar samfleytt í 44 ár. Á heimili þeirra var bamaskóli hreppsins og heimavist og þar var Guðríður kennari og skólastjóri 1950-1985. Hún var einnig oddviti Skeggjastaðahrepps 1978-1990. Um 1989 fluttust þau hjónin til Akureyrar og bjuggu þar til æviloka. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.