Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Síða 153

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Síða 153
Undir Fellaheiði 1703-2003 við tvítugt. Eldri sonurinn af þeim, sem upp kornust, hvarf til annarra sveita, en kom aftur í Fell, að því er virðist „með brotin skip“. Hefur það ferli verið rakið hér á undan. Jón Jónsson Bessasonar lést í Refsmýri 3. janúar 1867. Guðbjörg Sigfúsdóttir lést þar 16. október 1876. Þá var Sigfús, yngri sonurinn af þeim, sem lifðu, nýlega horfinn í þjóðahafið í Vesturheimi ásamt konu sinni og tveim ungum dætrum. Það féll í hlut Guðnýjar dóttur þeirra Jóns og Guðbjargar að taka við búskapnum í Refsmýri. Næsti áratugur varð mjög kaldur, að því er virðist vegna Dyngjufjallagossins 1875. Guðný Jónsdóttir eldri var vikatelpa á Skeggjastöðum 1850. Hún giftist Gunn- laugi Sveinssyni. Gerð er grein fyrir honum í næsta kafla. Salný Sveinsdóttir var systir hans. Guðný Jónsdóttir yngri var dóttir Jóns Jónssonar frá Refsmýri. Sigfinna Pálína var dóttir Sigurbjargar Pálsdóttur. Katrín Guðlaug var dóttir Sigfinns Pálssonar. Þær voru allar barnabörn Guðbjargar Sigfús- dóttur og Jóns Jónssonar. Guðbjörg Þórðardóttir var frá Krossi og skyld þeim systkinunum Jóni og Málmfríði. Fleira fólk var í Refsmýri á þessum árum en hér kernur fram, því tölur eru teknar með fimm ára millibili. Guðný Jónsdóttir Guðný (8331) og Gunnlaugur (23) Sveinsson f. 1834 tóku við búskap í Refsmýri 1867. Hann kom þangað sem vinnumaður 1862. Faðir hans var Sveinn Jónsson á Tjarnarlandi og síðar á Kóreksstöðum í Hjaltastaðaþinghá. Móðir Gunnlaugs var Guðlaug (1598) Jóhannes- dóttir frá Fjallsseli. Móðir Guðlaugar var Guðrún Þorkelsdóttir frá Eiríksstöðum á Dal. Gunnlaugur var rnjög duglegur og áhugasamur bóndi en varð skammlífur. Guðný Einarsdóttir og Sveinn Arnason, Eyvindará. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands Fékk lungnabólgu seint á slætti og lést 7. september 1873. Sögn er að hann hafi lagst fyrir og sofnað eftir hádegi er hann var við slátt á engjum og vaknað með sólsting. Hann mun hafa gert einhverja fyrstu túnasléttu á Héraði, beðasléttu fremst á Barði í túni í Refsmýri. Slétta þessi er horfin vegna nútíma jarðvinnslu. Guðný og Gunnlaugur eignuðust þrjá drengi, sem allir dóu á 1. ári: Svein, Pál og Jón. Fjórða barnið var dóttirin Guðbjörg, f. 26. nóvember 1867. Hún tók við búskap í Refsmýri árið 1889 og var þá gift Eiríki Jónssyni frá Kleif (sjá síðar). Guðný bjó áfram í Refsmýri eftir lát Gunnlaugs og naut fyrst aðstoðar Sigfúsar bróður síns og Sigfinns hálfbróður síns og vinnufólks. Árið 1876 kom í Refsmýri Einar (2913) Þórðarson frá Ekkjufelli og varð ráðsmaður við búið. Sama vor fluttist 151
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.