Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Blaðsíða 8

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Blaðsíða 8
Minningarorð Finnur Nikulás Karlsson 30. nóvember 1956 - 31. júlí 2004. Finnur Nikulás Karlsson fæddist á Gunnlaugsstöðum á Völlum 30. nóvember 1956, sonur hjónanna Önnu Bjargar Sigurðardóttur og Karls Nikulássonar sem bjuggu þar. Finnur ólst upp á Gunnlaugsstöðum. Hann varð stúdent frá Kennaraskóla íslands 1977 og stundaði síðan nám við Háskóla Islands og lauk þaðan BA-prófi í íslensku og prófi í uppeldis- og kennslufræðum. Að loknu stúdentsprófi kenndi Finnur einn vetur við grunnskólann á Borgarfirði eystra. Hann hóf kennslu við Menntaskólann á Egils- stöðum 1984 og var þar íslenskukennari til dauðadags. Finnur gegndi fjölmörgum trúnaðarstörfum, hann sat m.a. nokkur ár í hreppsnefnd Vallahrepps og var formaður skólanefndar Hallormsstaðaskóla í tólf ár. Hann var formaður stjórnar Héraðsskjala- safns Austfirðinga í nokkur ár og síðastliðin átta ár var hann ásamt Skarphéðni Þóris- syni ritstjóri Múlaþings. Finnur var kvæntur Rannveigu Arnadóttur dómritara og eiga þau tvær dætur, Gunnhildi og Önnu Berglindi. Með okkur Finni Karlssyni var all náin frændsemi, en við Anna móðir hans vorum syst- kinabörn. Kynni okkar hófust þó ekki fyrr en hann tók ásamt Skarphéðni Þórissyni við ritstjórn Múlaþings, en ég var þá nýlega orðinn formaður útgáfustjórnar ritsins. Um svipað leyti æxlaðist svo til að ég réðist sem forstöðumaður Héraðsskjalasafns Aust- firðinga en Finnur var þá formaður stjórnar safnsins. Það fór því svo að við unnum mikið saman. Ég kynntist Finni annars vegar sem samviskusömum og áhugasömum stjórnanda sem bar hag Héraðsskjalasafnsins fyrir brjósti en gætti jafnframt hagsmuna sveitarfélaganna sem höfðu trúað honum fyrir stjórnunarlegri ábyrgð á þessari stofnun. Á hinum vettvangi samstarfs okkar var hann fræðimaðurinn og fagurkerinn sem lagði allan metnað sinn í að Múlaþing væri læsilegt og menningarlegt rit til sóma fyrir Austurland. Báðum þessum verkefnum sinnti hann af miklum sóma. Efnisvalið í Múlaþingi ber þess merki að ritstjórarnir vildu að ritið stæði undir merki sem alþýðlegt menningarrit sem höfðaði til sem flestra. Finnur Karlsson lést langt um aldur fram 31. júlí s.l. Fljótsdalshérað hefúr misst einn af sínum bestu sonum. Hrafnkell A. Jónsson 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.