Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Side 141

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Side 141
Undir Fellaheiði 1703-2003 Sigríður (10484) Guðmundsdóttir giftist Þórði (2911) Þórðarsyni frá Ekkjufelli. Þau bjuggu víst lítið og voru barnlaus. Bergljót (10485) Guðmundsdóttir giftist Katli (10765) Ögmundssyni frá Bárðar- stöðum í Loðmundarfirði. Synir þeirra voru Ögmundur, sem bjó í Eyrarteigi í Skriðdal á fyrri hluta 20. aldar og Þórarinn (10767), sem bjó á Grunnavatni í Jökuldalsheiði, Grund á Jökuldal og síðar á Arnarvatni í Vopnafjarðarheiði. Hann var tvíkvæntur og átti mörg börn. Af honum er frásaga í bókinni Af Jökuldalsmönnum og fleira fólki eftir Þorkel Björnsson frá Hnefilsdal. Solveig (10486) Guðmundsdóttir var með foreldrum sínum þangað til móðir hennar lést í Meðalnesi 1869. Eignaðist þar dóttur, sem skírð var Bergljót en hún dó tveggja ára. Solveig giftist síðar Eyjólfi (2917) Bjarnasyni. Foreldrar hans voru síðari ábúendur af tveimur á Kálfshóli í Dölunum en áður bjuggu þau á Asunnar- stöðum í Breiðdal. Eyjólfur og Solveig „bjuggu lítið“ segir í Ættum Austfirðinga. Með því er átt við að sjálfstæður búrekstur þeirra hafi varað stutt og að þau hafi verið í vinnumennsku eða húsmennsku. Aðal- manntal 1880 segir þau vinnuhjú í Valla- nesi. Einkadóttir þeirra hét Sigurrós. Hún átti dóttur með Jóni Armannssyni á Hrærekslæk í Tungu. Það var Svava, sem síðar varð ráðskona hjá föður sínum og ól upp hálfsystkini sín eftir að móðir þeirra lést af slysförum. Sigurrós giftist Birni (3267) Sigurðssyni síðast bónda á Tjarnarlandi í Hjaltastaðaþinghá. Dóttir þeirra, María, er búsett í Reykjavík. Síðar var Svava ráðskona um 20 ára skeið hjá feðgunum Kristni Eiríkssyni og Jóni á Keldhólum á Völlum. Hún taldi þó lögheimili sitt á Eiríksstöðum á Dal hjá Ágústu Jónsdóttur hálfsystur sinni. Svava Jónsdóttir. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands Svava lést í september 1991 á sjúkra- húsinu á Egilsstöðum. Jón Jónsson og Guðrún Vilhjálmsdóttir Vorið 1846 fluttust hjónin Jón (13668) Jónsson og Guðrún Vilhjálmsdóttir frá Ormarsstöðum að Hlíðarseli. Foreldrar hennar voru Vilhjálmur Marteinsson á Ormarsstöðum og fyrri kona hans Þóra Sigfúsdóttir Guðmundssonar prests á Ási. Jón kom frá Hjartarstöðum að Ormars- stöðum 1845. Þau Guðrún eru talin hjón þar í sóknarmannatali veturinn eftir. Jón var kenndur Jóni Jónssyni, sem þá bjó í Rcfsmýri en talinn sonur Árna Vilhjálms- sonar, sem bjó fyrst á Ormarsstöðum og síðar á Hjartarstöðum. Nýju hjónin á Hlíðarseli voru því í raun skyld að 2. og 3. ættlið, þótt ekki sjáist í kirkjubókum, því Árni Vilhjálmsson var föðurbróðir Vil- hjálms á Ormarsstöðum. Móðir Jóns á Hlíðarseli hét Guðrún Einarsdóttir og var frá Hjartarstöðum. 139
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.