Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Blaðsíða 94

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Blaðsíða 94
Múlaþing fundið konuefni sitt, Sigurbjörgu, sem var ein dætra þeirra Grímsstaðahjóna Jóns og Guðrúnar. Var hún 11 árum yngri en Björn, fædd 9. desember 1837. Verið getur og að kynni þeirra Björns hafi orðið haustið 1860 þegar Björn rak sláturfé sitt í kaupstað á Vopnafirði, því þá var hún með foreldrun sínum á Hauksstöðum. Svo mikið er víst að lýst var með þeim strax eftir komu Björns norður, eða hinn 27. maí 1861, og þau síðan gefin saman í hjónaband hinn 12. júlí um sumarið. Á einmánuði árið 1862 eru alls 16 manns í heimili á Grímsstöðum með vinnu- og húsmennskufólki, þar á meðal voru tengdaforeldrar bónda, og einnig þau Bergur og Kristín með fósturdóttur sína Kristínu frá Fljótsbakka . En ekki auðnaðist þeim Birni og Sigurbjörgu löng samvera, því hún lést hinn 21. september á komandi hausti, líklega af barnsförum, sem og barnið líka. Eftir það gekk Björn að eiga systur hennar Aðalbjörgu, og fór fram lýsing með þeim vorið eftir, hinn 30. apríl, og voru þau samangefin í Möðrudalskirkju hinn 24. september 1863, eða rétt rúmu ári eftir dauða Sigurbjargar. Aðalbjörg var 9 árum yngri en Björn, fædd hinn 16. desember 1835. Björn bjó nú á Grímsstöðum með konu sinni og skylduliði, og á næstu árum fæddust börn þeirra, sem urðu sjö að tölu. Vegur hans jókst nú smám saman og ekki leið á löngu uns hann var orðinn hreppstjóri þeirra Hólsíjöllunga. Bergur andast - Erfðaskráin Vegna fylgispektar Bergs Hallssonar við Björn Gíslason hefi ég íjallað meira og ítarlegar um hann heldur en ég upphaflega ætlaði. Hvað sem menn annars telja um sögusagnirnar gömlu að Björn væri sonur Bergs, virðist sem þcir hafi komið sér mæta vel saman, þ.e. átt skap saman, ella hefði samfélag þeirra vart orðið svona langvarandi eftir að það hófst í Veturhúsum forðum daga. Þau Bergur og Kristín kona hans voru löngum í vinnu- og húsmennsku hjá Birni. Það skeði svo um mitt sumar 1866, hinn 29. júní (júlí) að Bergur Hallsson lést á Grímsstöðum, 67 ára að aldri. Fram kemur í þjóðsögum Sigfúsar að Bergur átti skatthol mikið sem hann geymdi í peninga sína. Víst er að hann lét eftir sig fjármuni, en hvort hafi verið um að ræða digra sjóði skal ósagt látið, þar sem um það skortir heimildir. í skrá yfir dána í Skiptabók Þingeyjarsýslu er Bergs getið og dánardags hans, og sagt hann eigi mynduga erfingja, en síðan ekki sögunar meir í þeirri bók, framhald hennar virðist ekki vera fýrir hendi nú í Þjóðskjalasafni, hvað sem síðar kann að verða. Vöntun er á nokkrum skipta- og arfagjaldsskýrslum um þetta leyti, en geta má þess að fyrirspurn barst frá sýslumanni til hreppstjóra í Skinnastaða- hreppi varðandi dánarbú Bergs Hallssonar frá Grímsstöðum, hvort hann hafi átt meira, eins og fyrr hafi eitthvað komið fram um eignir hans. Þrátt fyrir leit í bréfabókum sýslumanna, bæði Þingeyjar- og Múlasýslna hefi ég ekki fundið neitt sem upplýsir frekar hvað varð af nefndum peningum Bergs, en víða vantar bréf, jafnvel helst það sem ef til vill gæti upplýst ýmislegt, en skal þó ekki útiloka að nrér hafi yfirsést eitthvað. Að öllu þessu athuguðu læðist að manni sá grunur að þjóðsagan hafi vissulega við rök að styðjast, nefnilega að Bergur hafi arfleitt Björn Gíslason að megninu af peningum sínum, og líklegt sé að Bergur hafi sjálfur að minnsta kosti talið að hann væri sonur sinn, hvað sem hann hugsaði með börnin sem honum voru kennd. Vera má og að 92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.