Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Side 75

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Side 75
Um búskap og fleira í Bót í Hróarstungu 1903, flutt í Fjallssel 1905 og Bót 1907. Þetta getur ekki staðist. Ég man það glöggt að þau byrjuðu búskap á Urriðavatni vorið 1902, bjuggu þar til vors 1904, fluttu þá í Fjallssel á leigujörð (kirkjujörð), voru þar til vors 1906, fluttu þá í Bót. Faðir minn 2 dó seint í janúar 1905. Móðir nrín3 var talin búandi í Bót til vorsins 1906. Þá var búinu skipt. Við systkinin skiptum með okkur gripum og búslóð, en mamma mín tók jörðina í sinn hlut. Hafði svo framfæri sitt af henni þar til hún dó, vorið 1908. (Um banamein hennar var ekki fullljóst. Hún var farin að kröftum og mér skildist helst að það vera nýrun, sem ekki hefðu gengt hlutverki sínu). Foreldrar þínir bjuggu svo á allri jörðinni Bót til vors 1910 að faðir þinn dó. Þá var mamma þín mjög illa sett, að missa fyrirvinnuna. Með þrjú ung börn, stórt bú, á erfiðri jörð og fólksfá. Við Eiríkur Þorkels- son4 sem höfðum verið aðalijármenn um veturinn ætluðum báðir að fara. Eiríkur var ráðinn til bústarfa að Dagverðargerði. Ég hafði um veturinn fengið mjög álitlegt tilboð um kaup á jörð í Hofsárdalnum í Vopnafirði og var staðráðinn í því að semja endanlega um kaup á henni með vordögunum og setjast þar að. Mamma þín fór nú fram á það við mig að ég hjálpaði sér eitthvað áfram. Mér þótti nú illt að skilja við þetta svona. En það þýddi að ég varð að hætta við jarðakaupin og láta það öðrum eftir. Það varð svo niðurstaðan að ég varð kyrr. Móðir þín bjó svo á allri jörðinni til vors 1911. Þá varð að ráði að ég tæki minn part 1/5 og hefði mína gripi á afrakstrinum af honum. Mamma þín hafði svo áfram á Stefán Pétursson. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Egilsstaða. leigu það af jörðinni sem hún átti ekki sjálf. Við bjuggum svo þannig á jörðinni nokkurs konar félagsbúi til vors 1919. Þá keypti ég af Einari bróður mínum og Páli Hermannssyni þeirra hluta í jörðinni. En mamma þín keypti hluta Björns á Rangá.5 Jörðinni var svo skipt samkvæmt því. Við bjuggum þar svo í tvíbýli til vors 1922 að ég keypti Setberg, en seldi mömmu þinni hlut í Bót. Eftir að ég man fyrst eftir voru í búskapartíð fbður míns í Bót venjulega fjórir vinnumenn og ljórar vinnukonur auk fjölskyldunnar og fóstursonarins Eiríks Sigurðssonar frá Hjartarstöðum og svo voru 2 Eiríkur Einarsson f. 14.03.1847 - d. 21.01.1905. 4 Eiríkur Þorkelsson síðar bóndi í Þórsnesi. 3 Ingibjörg Einarsdóttir f. 17.09.1848 - d. 16.05.1909. 5 BJörn á RanSá var kvæntur Hólmfríði Eiríksdóttur frá Bót. 73
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.