Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Blaðsíða 126

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Blaðsíða 126
Múlaþing 5. tafla. Hlutfallsleg dreifing tcgundanna samkvæmt vortalningum Í992-1997 milli inn- og útsveita. Innsveitir 78 staðir. % IJtsveitir 58 staðir, % Grágæs 32 68 Heiðagæs 95 5 Helsingi 20 80 Álft 53 47 Af þeim sex mánuðum sem grágæsin dvelur hér á landi eyða þær um tveimur til þremur mánuðum á ræktuðu landi. Þegar fæða gæsanna er skoðuð kemur í ljós að hún er afar margvísleg. Gæsin tekur venjulega fyrst bestu plöntuhlutana sem gefast hverju sinni. Þær bíta talsvert af arfa og túnfífli sem teljast til illgresisplantna og gera ungarnir mest af því. Plöntuætur eins og gæsir þurfa að innbyrða sand til að brjóta niður fæðuna í meltingarveginum. Skordýr eru einn hluti fæðunnar. Af þeim taka gæsirnar einna helst flugur, fiðrildi og Sven ir Thorstensen, „fuglamerkingamaður “ við merkingar í Mývatnssveit. Ljósmynd: Halldór W. Stefánsson. köngulær. Þá éta gæsirnar nokkuð af mold sem einna greinilegast er við gamlar tóftir selja sem eru í niðurníðslu. Á vorin má sjá gæsirnar stíga hálfgerðan steppdans á lítt freðinni gróðursnauðri jörðinni um leið og þær sía annað hvort æti eða vatn og eða önnur næringarefni úr steppunni, eða rétt fyrir framan hana. Atferli þetta er ekki algengt meðal grágæsa en sumar hverjar virðast notfæra sér þessa aðferð til fæðuöflunar. Grágæsin er fljót að aðlaga sig breyttum aðstæðum og koma henni ýmsar nýjungar í fælingu sjaldnast á óvart. I þessu samhengi má nefna hversu fljót hún er að átta sig á hinum margvíslegum fælum sem eru til þess ætlaðar að fæla hana og frænkur hennar burt af beitilandi en eru henni oftast hættulausar. Á Úthéraði hefur verið mikið um nýræktir sem hafa komið sér einkar vel fyrir grágæsimar. Á haustin þegar flestar plöntur eru sölnaðar og næturfrost hafa staðið yfir um nokkurt skeið virðist sem gæsirnar taki rætur og ber auk gróðurs á láglendi. Grágæsin sækir í fæðu á haustin upp í allt að 600 metra hæð yfir sjó. Tjón af völdum grágæsa og bætur? Það fer mikið eftir ástandi jarðvegsins í ræktuðu landi á vorin hvernig gæsirnar fara með svörðinn. Fuglarnir sækja mest í nýræktir, kartöfluflög, kornakra og bleytur og polla í túnum. Meðan frost er í jörð er plantan bitin ofarlega. Þegar jarðvegurinn þiðnar reyna fuglarnir að ná til grasrótar- 124
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.