Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Blaðsíða 116

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Blaðsíða 116
Múlaþing Dúnungar eru grœngulir að lit. Ljósmynd: Hjalti Stefánsson. náttúrunnar hafa uppá að bjóða. Maðurinn verndar vörp óbeint með nábýli við þau og nýtur góðs af með nytjum og ver hlunnindin oft með því að eyða öðrum ræningjum. Landeigendur og þá sérstaklega bændur þurfa starfs síns vegna að fara um varplöndin á ýmsum tímum og þá einnig á varptíma. Öll umferð fólks í og við vörpin skapar hættuástand. Þó ætlunin sé ekki að taka egg fælast fuglar af hreiðrum og óvarin egg blasa við ræningjum úr lofti. Óvörðum eggjum er hættara við kólnun og því ætti fólk að hylja öll egg í hreiðrum andfugla, sem komið er að, með hreiðurefnum. Varp Þó fyrstu grágæsirnar komi snemma í apríl, jafnvel í mars, þá fara þær ekki að streyma inn á svæðið fyrr en upp úr miðjum apríl. Eftir komuna sækja gæsirnar mikið í ræktað land og safna orku fyrir varpið og fjaðrafellinn. Langflestar gæsir eru orpnar um miðjan maí eða um 70%. Geldgæsir eru lengur í túnum enda byrja þær fyrstu að fella fjaðrir í byrjun júní. (skrásett 2. júní.) Sumir geldfuglar eru einnig í varplöndum og taka þátt í landvörnum gegn vargi og gæti það verið tákn um að þeir séu að verða kynþroska. Ungir fuglar sem eru að byrja varp í fyrsta sinn verpa seint, þ.e. í lok maí eða byrjun júní. Utungun tekur tæplega mánuð og eru flestir ungar klaktir um miðjan júní. Þessi ferill miðast við meðalár en varp getur að sjálfsögðu byrjað mun fyrr ef tíðarfar er hagstætt eða dregist á langinn ef aðstæður eru óhagstæðar. Grágæsin er stór votlendisfugl sem verpir að mestu leyti á láglendi en hefur fundist verpandi yfir 500 metra hæðarlínu á Islandi. Varpfuglar léttast talsvert á meðan varp og útungun stendur yfir og á þeim tíma sem ungarnir þurfa til að verða fleygir. Það eru því varpfuglar með unga sem sækja 114
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.