Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Blaðsíða 115

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Blaðsíða 115
Grágæsir á Úthéraði 1. tafla. Kjörlendisnýting grágæsa í apríl og maí, byggt á 229 skráningum. Ath. að undir aðra nýtingu á kjörlendi telst; hvíld, snyrting og annað því um líkt en undir ýmislegt fellur öll nýting á úthaga. Kjörlendi Nvting Apríl Maí Ræktað land Beit 65% (17) 84% (62) Ræktað land Annað 8% (2) 4% (3) Úthagi Ymisleg 27% (7) 12% (9) Reynt er að finna öll hreiður sem eru á hinu afmarkaða svæði og þau sem finnast eru metin. Þá sést hve mörg hreiður eru með eggjum, hve mörg hafa verið rænd og hve mörg eru útleidd. Útilokað er að finna öll hreiður á einum km2 því jafnvel þó að fugl hafi sést fljúga af hreiðri getur farið svo að hreiðrið finnist ekki, til dæmis í kjarrlendi, á áreyri eða í hólma eða að fugl sést á líklegu hreiðri á klettasyllu. Slík hreiður flokkast sem x-hreiður og eru þau víðast hvar til staðar. Rænd hreiður flokkast sem tóm hreiður ásamt öðrum þáttum sem þýðir að ungar klöktust ekki. Síðan eru egg í hreiðri talin, stropamæld, vegin, lengdar- og breiddarmæld og að lokum rnerkt. Eggin eru matarmikil og því freisting fyrir alla eggjaræningja. Fyrir hrafna, máfa, tófur og aðra ræningja er mikill fengur í einu gæsahreiðri. Maðurinn var fljótur að færa sér eggin í nyt og hefur gert alla tíð. Nú nýtir maðurinn vörpin að því er virðist af gamalli hefð og til að halda viðkomu fuglsins niðri. Það er varla fyrirhafnarinnar virði fyrir manninn að nýta gisnustu vörpin þar sem þéttleiki hreiðra er undir 5 hreiðrum á km2. Þau vörp eru mest nytjuð sem hafa þéttleikann um 10-15 hreiður á km2. Þau geta gefið 130-150 egg árlega án þess að hafa fækkandi afleiðingar í fór með sér fyrir afkomuna í varpinu. Stærri og þéttari vörpin hafa verið í jafnvægi frá því um 1970 með eðlilegum árasveiflum. Smærri vörp hafa vaxið á sama tíma. Eggjataka hefst yfirleitt fljótlega eftir að gæsin byrjar að verpa. Reynt er að taka eggin ný áður en útungun hefst. Venjulega eru skilin eitt til tvö egg eftir í hreiðri en það er gert til að fuglinn komi síður aftur í tún til að undirbúa nýtt varp ef öll eggin eru tekin úr hreiðrunum (lög um vernd og nýtingu gera skylt að skilja ekki færri en tvö egg eftir í hreiðri). Heimafólk byrjar að taka egg og svo fær skyldfólk og kunningjar að taka. Engin trygging er fyrir því að egg séu ekki tekin látlaust úr sömu hreiðrunum. Grágæsin getur verpt aftur ef hreiður og egg misfarast en þá koma færri egg í hvert sinn. Hreiðrum sem eru óheppilega staðsett í varpinu er hættara við ráni en öðrum betur staðsettum hreiðrum. Afföll á hreiðrum af völdum rána er að meðaltali um 30% á ári. Afföll af völdum veðurfars, hamfara og eggjaráns getur kollvarpað afkomu í samverkandi árum. Sem dæmi um slíkt misfórust 70 til 90% hreiðra vorið 1993 á Úthéraði. (Misjafnt eftir vörpum.) Það er ekki sjálfgefið þó að eggjatöku verði hætt í vörpunum að afföll hreiðra minnki að sama skapi. Aukið framboð hreiðra og eggja stæði þá öðrum ræningjum til boða. Hlutfall affalla getur lækkað án þess að varp aukist. Vörpum í eyðibyggð og í alfaraleið er sérlega mikil hætta búin við rányrkju. Við slíkar aðstæður búa varp- fuglar eingöngu við þá vernd sem staðhættir 113
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.