Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Blaðsíða 128

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Blaðsíða 128
Múlaþing 300 250 257,5 200 150 Sauðfjárbú Nautgripabú 182,5 ■ Fjðldi búa ■ Km. frá sjó ■ H.st.y.s. □ Grágæs fj. Búskaparhættir 20 fjölsóttustu grágæsastaða á Héraði í vortalningum. í súluritinu eru þrír þeirra teknir fyrir og skoðaðir sem líklegir áhrifavaldar fyrir fuglafjölda. Fjöldi sauðfjárbúa og nautgripabúa er jafn en á aðeins tveimur stöðum er stundaður blandaður búskapur. Meðaltalsfjarlægð staðanna er mæld eftir kortum stystu loftlínu til sjávar. Hæð staðanna yfir sjó að meðaltali er fengin af kortum. Fjöldi grágæsa á þessum stöðum er útreiknaður meðaltalsfjöldi vortalninganna. höfðu myndast nokkuð stór vörp um 1985. Á síðari hluta aldarinnar hafa vörp innar á Héraði stækkað. Eggnytjar sem menn hafa haft af grágæsum til þessa geta vel talist vera innan skynsamlegra marka ef undanskilin eru nokkur ár frá 1982 til 1984 þegar flest vörp á Uthéraði voru alrænd. Algjört hrun eins varpsins er talið að rnegi rekja til þessa afránstímabils. Frá og með árinu 1995 hafa upplýsingar um eggjatöku frá landeigendum og niðurstöður varprannsókna bent eindregið til þess að varp grágæsa á Uthéraði hafi dregist verulega saman. Samkvæmt upp- lýsingum er eggjataka nú um 78% af því sem hún var fyrir 1995 og hefur því minnkað um 22%. Samkvæmt varprann- sóknum hefur breyting átt sér stað í vörpunum sem nemur að meðaltali um 17% fækkun. Sterkar líkur eru á því að sam- dráttur í eggjatöku og fækkun verpandi para séu vísbendingar um annað og meira en hefðbundnar árasveiflur. Færa má þau rök fyrir þessari fækkun og samdrætti að nytja- þættimir á grágæs samræmist ekki ferli tegundarinnar svo hún standi undir þeim til lengri tíma. Þáttur eggjatöku hefúr verið hóflegur svo ekki verður hnignun í varpi eingöngu rakin til þess. Vorveiði hefur alla tíð verið nokkur en afar ólíklegt er að hún hafi afgerandi áhrif til hnignunar varps þar sem veiðin er lítil en á samt engan rétt á sér. Áhrif veðurfars á varp eru augljós í rannsóknum þar sem óhagstætt tíðarfar þéttir varp gæsarinnar en það gisnar í hagstæðu tíðarfari. Það er ljóst að varpfuglum fækkar ekki við það að egg séu tekin fyrr en keðjuverkun af gróflegri rányrkju fer að hafa áhrif. Veiðar hafa 126
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.