Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Blaðsíða 36

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Blaðsíða 36
Múlaþing upp í sálmaupphafa registrinu, aðgæti tölu hans sjálfs eða blaðsíðutölu og leiti hans svo upp eftir annarrihvorri tölunni. Þess er samt eigi að dyljast, að margur nokkurnveginn lesandi, þekkir lítið til tölustafa, en þótt hann á meðan ekki megi lesandi heita, því ætti hlutað- eigendum, og einkanlega prestum umhugsað að vera að láta börn og allt fólk venja sig strax á að leita rétt, að minnsta kosti úr hverjum 3 tölustöfum, sem í bókinni fyrirkoma kunna við sálma- eða blaðsíðutölu og æfa sig í að fletta upp eftir hvorutveggju, sem er sára auðveld og fljótlærð mennt, þegar ei heimtast meira, og krefst óafsakanlega til þolanlegrar lestrar- kunnáttu ei siður hjá oss en öllum öðrum í þessum ríkjum."5 í formálanum er og bent á að þar sem djáknar starfi ekki við kirkjurnar þá sé að sjálfsögðu skylda prestsins að tilkynna hvaða sálma syngja skuli við messu. En þó þetta væri nú gert munnlega áður en „til væri tekið“ óttuðust útgefendurnir að sálmanúmerin gleymdust og uppflettingin færi í handaskolum. Ekki leist þeim Magnúsi og biskupi á að skrifa sálma- númerin með krít á svarta töflu eins og Balle biskup hafði þó talið viðunandi lausn. Þeir óttuðust greinilega að tölustafirnir yrðu ekki alltaf sem best skrifaðir og jafnvel illlæsilegir, enda kynnu margir alls ekki að lesa skrift „síst misjafna og daufa hönd og hún sjest mjög skammt frá.“6 Besta lausnin væri því að setja upp söngtöflu, að minnsta kosti tvær all stórar og hjengi önnur þeirra á björtum og augljósum stað í kórnum, en hin í framkirkjunni. 5 Formálinn bls. 25-26 6 Sama bls. 26 7 Sama bls. 28 - 29 Síðan kemur nákvæm lýsing á söng- töflunni, stærð hennar og gerð, en „hverri töflu skal deilt í 12 eða 14 rúm með mjóum þverrimlum, en þá sé ofan og neðan lítil gróp, í hverri rennilokur mjóar af tré geti leikið og verði þeim innrennt til hliðar aftanvert í gegnum rammann öðrumegin líkt og lokum á smáum skúffuspeglum.“7 Töflurnar og þverrimlarnir ættu að litast svartar, rennilokurnar hvítar og á „máluð eða á pappir prentuð með stóru letri sú fyrirsögn sem eftirfylgjandi töfluform sýnir. Fremri partarnir sem fýrirsagnirnar halda, mega standa sífellt óumbreyttar ár eftir ár, en í hinu er rennilokunum skipt í hérum þumlungsbreiða parta, á hverja stórir tölustafir, einn á hverja málaðir á eða á pappír prentaðir, límdir séu, og þeir tölustafir saman settir á hverjum stað sem útgjöra númer hvers sálms.“8 Til þess að gæta fulls samræmis leggja útgefendumir til, að hver tafla sé „29 eða 30 þumlungar á hæð milli ytri brúna, milli innri brúna 25 eða 26 þumlungar; á breidd milli innri brúna 18 þumlungar, milli innri 14, er þá töflurammanum allt um kring ætluð 2ja þumlunga breidd.“9 Til þess að tryggja skýrt útlit tölu- stafanna segir í formálanum að slíka prentaða tölustafi geti kirkjurnar keypt hjá Landsuppfræðingarfélaginu, en öllu þessu til áréttingar birta útgefendur mynd af söngtöflu í formálanum (bls. 29) eins og hún eigi að vera.10 En ekki var þó með þessu fyrir öllu séð. Sem kunnugt er voru flestar íslensku kirknanna dimmar torfkirkjur, gluggar litlir og lýsing slæm. Þess vegna beina biskup og 8 Sama 9 Sama bls. 28 10 Sama bls. 29 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.