Strandapósturinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Strandapósturinn - 01.06.1981, Qupperneq 40

Strandapósturinn - 01.06.1981, Qupperneq 40
því augnamiði að komast vestur fyrir Hom. Við gáfum sam- þykki okkar og sigldum í stefnu norð-Norðvestur. Þannig sigld- um við gegnum ísinn alla nóttina og á hverju auganbliki vofði sú hætta yfir, að við brytum skipið í spón, þótt nú væri orðið dálítið bjartara í lofti.“ Lýðræðisleg framkoma stýrimanns í þessu tilviki vekur hér athygli og þætti jafnvel enn i dag saga til næsta bæjar. Jafnframt gefur hún til kynna hve alvarlegt ástandið var orðið. Ef til vill má álykta sem svo, að stýrimaður hafi viljað deila ábyrgðinni með skipshöfn sinni og Iétta þar með að nokkru á þeim áhyggj- um, sem hvíldu á hans eigin herðum. Líklegast er þó að honum hafi fyrst og fremst gengið til virðing fyrir lífi og limum manna sinna og vilja þeirra í sameiginlegum háska. Gefur það nokkra vísbendingu um þann félagslega þroska, sem þessir menn höfðu vanist og búið við í heimalandi sínu, og styður þá skoðun, sem haldið verður fram, að hvergi hafi félagslegt réttlæti verið lengra á veg komið á þessum tíma en einmitt í Hollandi, þar sem þróun borgarastéttarinnar hafði náð lengst í lýðræðislegum samfélags- háttum. En þetta var útúrdúr og við skulum aftur leyfa sögu- manni að komast að: „Undir morgun þess tuttugasta og þriðja urðum við að krækja fyrir ísfláka, tveggja mílna langan. Þegar við vorum komnir fyrir flákann, snerist vindur til norðurs, þannig að við gátum aðeins siglt norð-Vestur, þótt við hefðum gjarnan viljað annað. Auk þess var ísinn svo óskaplega þéttur, óhugnanlegur ásýndum og hættulegur, að enginn okkar hafði matarlyst né heldur löngun til að sofa, þótt við værum nær örmagna. Kvíði okkar jókst með hverju andartaki sem leið. Undir miðjan dag var kallað: „Þarna er land!“ En enginn okkar vissi hvar við vorum. Ásamt fylgdar- skipi okkar vildum við reyna að komast inn á fjörð eða höfn og bjarga með því lífinu, því vökumar, erfiðið að komast gegnum ísinn, og langvarandi óttinn við að farast þá og þegar, hafði dregið svo úr okkur allan mátt, að við vorum ekki lengur færir um að standast slíkt og þvílíkt mótlæti. Við stefndum því að landi. Við mældum dýpið, sem reyndist 16, 15, 13 faðmar. Loks 38
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.