Strandapósturinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Strandapósturinn - 01.06.1981, Qupperneq 72

Strandapósturinn - 01.06.1981, Qupperneq 72
Sveinn Guðmundsson og Guðrún Jónsdóttir voru búendur í Naustvík á þeim árum er hér um getur. Bæði voru þau myndar manneskjur og dugnaðarforkar hvort á sína vísu. Naustvík er lítil jörð og erfið til heyskapar, mjög brattlent og vegir slæmir en vel fóðrandi á heyjunum og ávallt átti Sveinn nægilegt fóður og vel það handa sínum búpeningi, þar var Iíka vorgott, jörðin kom græn undan snjónum. Sveinn var lista sjómaður og stundaði sjóinn á fyrri árum, dró þannig björg í bú sem ekki var vanþörf á því margir komu þar sem þurfandi voru fyrir mat og aðhlynningu sem ávalltvar veitt af rausn. Þá var Sveinn afburða skíðamaður þeirra tíma, smiður var hann og lék allt í höndum hans og hefur það fylgt ætt að nafni til þessa. Eftir að ég fór að muna til mín var Sveinn farinn að eldast og hættur að stunda sjó en var við smíðar að einhverju leyti t.d. man ég að hann smíðaði ýmislegt úr hvalbeini, þar á meðal sleifar sem voru útlits líkt og skeiðar og var borðað með þeim og bar ekki á öðru en þær færu vel í munni líkt og spænir sem þó voru með öðru lagi. Guðrún var ráðdeildarsöm og sköruleg í allri framkomu. Varð henni gott til hjúa enda þó mikið væri starfað að þeirra tíma sið. Guðrún var seinni kona Sveins. Sú fyrri var Þórunn Arn- grimsdóttir, hún dó frá þremur ungum börnum, þau voru: Elísabet er giftist Steindóri Halldórssyni á Melum, Guðmundur er lengi var sjómaður á Gjögri giftur Vigdísi Gunnlaugsdóttur og Sigríður ógift. Öllum þessum börnum gekk Guðrún í móðurstað, auk þess ólu þau upp fósturbörn. Þórarinn Björnsson bróðurson Guðrúnar og Sigurð Bjarnason dótturson Sveins ólu þau upp að öllu leyti, einnig Guðbjörgu dóttur Elísabetar og Steindórs á Melum (hún var þroskaheft). Hún lifði fram yfir fertugs aldur og sá Guðrún alla tíð um hana til hinstu stundar, þá orðin aldin að árum. Það var venja að fara til kirkju á hvítasunnudag frá Kjós ef veður leyfði, jafnvel þó það bæri til að snjór hyldi jörðu og lítið örlaði á komu sumars svo sem var 1910 og oftar. Þá var farið á bát að Naustvík og gengið yfir Skörð. Börn voru ung þegar farið var með þau til kirkju, sérstaklega þegar fermt var. Það var í 70
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.