Bibliotheca Arnamagnæana - 01.10.1967, Blaðsíða 90
78
skrifuS, og A-hondin hefur veri5 a& verki vi5 J)å sogu å&ur en tvær
si&ustu sogurnar i 6 voru skrifa&ar (sbr. s-ger&irnar).
Til frekari stu&nings }wi a5 BbA og 6A séu i raun og veru sama
hondin skulu nefnd nokkur sérkenni 1 stafsetningu og orSmyndavali,
sem eru sameiginleg bå&um bokunum:
1. a er stundum tåknad me5 sama bætti og å, t.d. vånsæmd
BbAlvb26-27, sæt (præt. af sitja) BbA5rbl8, sæt 6A7vl8, fsall
6A73rl8.10
2. Vi8 ber a& fyrir y sé ritaS iu: briuggio ( = bryggju) BbA24val6
(ne&ar i sama dalki er rita5 y i Jjessu or8i nokkrum sinnum), hiuggi
(præt. conj. af hoggva) 6A82v29.
3. Stoku sinnum er rita& o fyrir au: Aslåg BbAlva22 og 24,
brodhleif 6A7v30, munnlog 6A25rl2 og vi5ar å somu si&u.* 11
4. Lengdartåknun samhljo&a er mjog å reiki og bæ5i dæmi um
einfaldan samhljo&a jiar sem tvofalds er a& vænta og um hi& ofuga.
Einkum va&a uppi dæmi um tt fyrir t, t.d. sittia BbA2rb34,6A46v20,
lett BbA29ra3, 6A8r29, heittstreinging BbAlvb35, skiottliga
6Al3v8.12 Einnig eru mymorg dæmi um a& rita& sé ld J>ar sem
venja er a& rita lid, t.d. skyldi BbA7ra6, vilda 6A66vl4, tialdino
BbA24vbl, hold 6A4r5.
5. G. Lindblad getur |>ess, J)ar sem hann telur upp nokkra »so-
called »norwegianisms«« (GLBb, p. 12), a& hjå BbA sé i&uglega rita&
badi fyrir bæ&i. Slikt hi& sama er a& segja um 6A, t.d. 16vl0,
82v29, 116v4.
Ekki skal fari& ut i j)å sålma hér a& skyra J>au stafsetningarein-
kenni sem nu hefur veri& lyst, en å })a& må minna a& jia& eru
einmitt rithættir af Jsessu tagi, sem hafa veri& tiunda&ir, j>egar
leitazt er vi& a& benda å islenzk handrit sem runnin séu frå norskum
forritum. Sliku er a& sjålfsog&u au&velt a& halda fram um handrit
a& einni sogu, en måli& fer oneitanlega a& vandast joegar au&kenni
sem Jaessi koma fyrir hjå sama skrifara i morgum sogum i tveimur
handritum, enda er J)å ljost a& um er a& ræ&a stafsetningareinkenni
skrifarans sjålfs en ekki opun eftir forritum.13 E>a& skal einnig teki&
10 Morg fleiri dæmi ur 6 er a3 finna i inngangi G. Cederschiolds a3 Fornsogum
SuSurlanda (Aeta Universitatis Lundensis, XVIII, Lund 1882), p. lx.
11 Sbr. Cederschiold, loe. eit., par sem fleiri dæmi ur 6 eru greind.
12 Sjå enn fremur Cedershiold, op. cit., p. lxi.
13 Eftir a3 pessi grein var samin birti Alfred Jakobsen bok sina: Studier i Clarus