Bibliotheca Arnamagnæana - 01.10.1967, Blaðsíða 287
261
(sjå bis. 246 og 251). 1 orbabokinni undir ålfur lætur Jon (5lafs-
son hofund vera onefndan, en er kominn å J)å skobun, ]»egar
hann semur rithofundatalib årib 1738, a& hofundur sé Sigurbur
Stefånsson skélameistari. Aubråbib er, a& i handritinu sem Jon
jjekkti hefur enginn hofundur verib tilgreindur, og J)vi er valt ab
treysta, ab Jon hafi nokku& oruggt fyrir sér, Jaegar hann eignar
Sigurbi ritib; vitneskja um Jjjobsoguna gæti verib honum eba ein-
hverjum obrum næg åstæba til ålyktunar. Engin heimild ohåb rit-
hofundatali J6ns er kunn um J)etta rit, svo ab kenningin um ab
Sigurbur sé hofundur hvilir einvorbungu å orbum Jons. Hålfdan
Einarsson telur sig hafa séb brot ur J)essu riti i handriti, en getur
engu ab sibur haft ur rithofundatali Jons ab eigna Sigurbi ]»ab.
t>ab sem vitab er um De geniis et spectris og Philosophia naturalis
bendir til ab um svipub rit sé ab ræba, ef ekki sama rit. Bæbi eru å
latinu, skipt i kafla og fjalla um drauga, og i båbum hafa verib
sagbar sogur. Um likur J>ess ab eitthvab hafi verib um ålfa i De
geniis et spectris er åbur rætt. Jafnvel getur komib til måla, ab Jon
hafi lesib handrit P. Syvs, eftir ab Jpab komst i eigu Åma Magnus-
sonar 1726, en åbur en ]?ab brann 1728, og Jjab sé Philosophia
naturalis. P6 er jaab naumast sennilegt. 1 fyrsta lagi er varia unnt
ab ganga fram hjå orbum Jons, ab Philosophia naturalis sé til hjå
Erlendi brobur hans, og i obru lagi virbist åstæbulaust ab ætla, ab
J6n bui nafnib Philosophia naturalis til, en ekkert slikt heiti hefur
verib i handriti P. Syvs. Lysing Jons å efni i fyrri hluta ritsins gæti
ått vib J>rjå fyrstu kapitula i De geniis et spectris i Resenssafni, en
ekki verbur råbib, ab i Philosophia naturalis hafi verib kafli um
galdra eba særingar, eins og var i handriti Resens ab De geniis et
spectris. Og jiå er su gåta éråbin, hvort Philosophia naturalis var J>rått
fyrir allt rit eftir Sigurb Stefånsson sem Gisli Vigfusson notabi sibar
og jék hugsanlega einhverju vib, t. a. m. galdrakaflanum.
5. Islands Beskrivelse i danske Rim
1 skrå um »Boger som jeg haver under hænder at udgive« sem
P. Syv er talinn hafa skrifab årib 16821 er sibasti libur: »25. De-
scriptio Islandiæ Anonymi. Msc: Lat: Alia Dan:«2. Sibustu orbin
»Lat: Alia Dan:« eru meb annarri åferb en J>ab sem å undan fer,
1 Fr. Winkel Horn, Peder Syv, Kh. 1878, bis. 170.
2 GI. kgl. sml. 3016 4to i.