Bibliotheca Arnamagnæana - 01.10.1967, Blaðsíða 286
260
vi5 Hall Magnusson og E>or5 å Strjugi1. Slik saga hefur gengiS um
på, pegar sera GuSmundur Einarsson semur Hugrås åri& 16272, og
hana gat Gisli Vigfusson pekkt, en naumast hefur hun veriQ sog5
um Hall og f>or& å dogum SigurSar. En varia er unnt a5 fullyrSa, a&
sognin sé frå ondverSu sog5 um på. Jon Glslason er nefndur, sem
kve&ur ref dau&an, en hæpi& er a& nafniS verSi tengt svo orugglega
vi5 åkveQinn mann, a& pa5 gagni til aldursåkvorSunar. På må
nefna, a5 atburQir eru staSsettir i Skålholti, Vestmannaeyjum og
Pykkvabæ, en SigurSur og Gisli voru af svipu&um slo5um, svo a5
pa& kemur ekki a& haldi.
A9 svo komnu ver&ur ekki skoriQ ur [»vi me5 vissu, hvort hof-
undur a& De geniis et spectris er Gisli Vigfusson e5a SigurSur
Stefånsson. Pri5ji kosturinn, a& Gisli hafi haft rit eftir ommu-
bro&ur sinn og nota9 J>a9 å einhvem hått3, kemur einnig fyllilega
til greina og dregur ur likum pess, a9 komizt verSi a& oruggri nihur-
stoSu um hof und.
Jon frå Grunnavik getur um rit sem hann hafi lesi& i handriti
og nefnir pa5 Philosophia naturalis. Ummæli hans i bréfi til sera
Vigfusar Jonssonar, i orSabokinni undir ålfur og i rithofundatalinu
eru frå peim tima, pegar hann var heill heilsu og haf9i oskert minni,
og eru traustari en pa5 sem hann skrifar si9ar. Philosophia naturalis
var latinurit um drauga og ålfa sem sag&ar voru af sogur. Riti9
skiptist »i tvo libros« og i hinum fyrra var fjalla& »de geniis, umbris,
spectris, larvis et monstris montanis«, en i hinum sihara um »an-
thropodæmones, semihomines og Essentias subterraneas«. Sam-
kvæmt grein Jons i orhabokinni undir ålfur voru prju siSustu nofnin
hof& um huldufolk e9a ålfa. Auk skiptingar i tvo hluta voru kafla-
skipti; l.kap. innihélt »Geniorum seu Umbrarum Examen«. Åri5
1732, pegar Jon skrifar séra Vigfusi, veit hann ekki eftir hvem
Philosophia naturalis er og bi&ur séra Vigfus a5 spyrja foSur sinn,
séra Jon Halldorsson profast i Hitardal, hvort séra G lafur Jonsson
sem var skolameistari i Skålholti 1667-884 sé hofundur ritsins. Ovist
er me9 ollu, hva9 valdiS hafi pessari hugmynd, en einkennilegt
er a& bæ&i Jon Porkelsson og Jon Olafsson telja SigurS Stefåns-
son hafa veriQ skolameistara i Skålholti i ti9 Brynjolfs biskups
1 Aarb. f. nord. Oldk. og Hist. 1934, bis. 179 nm.
2 Påll Eggert Olason, Menn og menntir XV 580.
3 Sjå QDI bis. v nm.
4 Saga fslendinga V. Påll Eggert (5lason, Seytjånda old, bis. 226-7.