Bibliotheca Arnamagnæana - 01.10.1967, Blaðsíða 312
286
Kunnugt er um 6 born, sem Jon Hannesson 1 Reykjarfirbi åtti,
en ekki er vitab, hvar i robinni Ari var. Um aldur jpriggja syst-
kinanna er kunnugt af manntolum: Åstribur kona Jons Pålssonar
i Horgshlib i Vatnsfjarbarsveit er talin 65 åra 1781 (f. 1716) —
hun giftist 1743; Mels i Hrauni i Keldudal i D^rafirbi er talinn
43 åra 1762 (f. 1719), og Elin kona Sæmundar Sigmundssonar f
Hrauni i Keldudal er talin 35 åra 1762 (f. 1727). — Elin er ab
visu ekki nafngreind i manntalinu, en kona Sæmundar sogb jpetta
gomul. — Um Onnu Jonsdottur er ]aab vitab, ab elzta barn hennar
er fætt um 1747, og kynni j>ab ab benda til J>ess, ab Anna sjålf
muni ekki fædd fyrr en um eba eftir 1720. Mætti af Jjessu ætla,
ab Ari Jonsson hafi ekki verib fæddur fyrr en eftir 1710, liklega
ekki fyrr en nokkrum årum sibar, J)6tt hann hafi verib elztur
systkinanna, sem ekki er vitab.
Af J>essu, sem hér hefur verib sagt um timatal, virbist næsta
oliklegt, ab Ari Jonsson i Reykjarfirbi hafi aldurs vegna getab
skrifab Ferakuts s6gu J)å, sem Årni Magnusson hafbi undir hondum
og gerbi inntak ur og skrifabi um athugasemd, er fyrr var
greind.
1 S^slumannaævum III, 450 (sem til er vitnab i Opuscula)
segir, ab Ari sonur Jons Hannessonar i Reykjarfirbi byggi å Kulu.
Er j)ab tekib eftir ættartålubok Snoksdalins. Vafasamt er, ab Jjetta
sé rétt, og meb engu moti verbur séb, ab Årni Magnusson hafi
einhvern tima fyrir 1728 haft åstæbu til ab kalla hann Kulu-Ara.
Engar likur eru til, ab Ari hafi alizt upp annars stabar en i Reykjar-
firbi hjå foreldrum sinum (Jon bj?r jmr 1735). Hugsanlegt er ab
visu, ab hann hafi buib um skeib å Kulu fyrstu årin eftir ab hann
kvæntist (um 1743?), og J>ab réttlæti jiab, ab ættartolubokin kenni
hann vib Kulu. Hitt er vist, ab 1753 byr Ari i Reykjarfirbi, og
J>ar er yngsta barn hans, Gubmundur, fæddur um 1757. En skommu
sibar hefur Ari andazt, J)vi ab Ari sonur Gubrunar konu hans og
seinni manns hennar, Gubmundar Eirikssonar logréttumanns, er
fæddur um 1759. t>au Gubmundur Eiriksson hafa buib åfram i
Reykjarfirbi, og J>ar er Gubrun ekkja 1781, eins og fyrr var ab
vikib, og næstu år å eftir, unz hun fer i Heydal til Ingibjargar
dottur sinnar. — Gubmundur sonur Ara Jonssonar bjo langan
aldur å Kulu i Arnarfirbi og var hinn merkasti mabur.