Bibliotheca Arnamagnæana - 01.10.1967, Blaðsíða 313
287
Kulu-Ari, sem Årni Magnusson nefnir svo, hlytur a& vera annar
ma5ur en Ari Jonsson, sonur Jons Hannessonar i Reykjarfirbi.
Engum getum skal hér leitt a5 ])vi, hver pessi Kulu-Ari hefur
verib. En AuSkula heitir bær i Austur-Hunavatnssyslu, svo sem
kunnugt er. Vel gæti Ari ]pessi hafa veri5 kenndur vi& J>ann bæ.
Kålund segir i fyrrnefndri handritaskrå, vi5 nr. 1819 (AM 722,
4to), a8 Jori&ji hluti J)ess handrits, bl. 27-34, sé: “Kuolld vysur
ordtar af Ione fodur Gysla Ion sonar sem bio j mel Rakka dal
sem marger menn kalla hinn lærda”. Og hann bætir Jm vi5, a& å
spåssiu å bs. 27 i handritinu sé Jæssi athugasemd: “Skrif Blodru-
Ara (sem so var kalladr).’
Nu er Melrakkadalur i ViSidal i Hunavatnssyslu og engin ora-
leib milh hans og Kulu. Mætti ]?vi ætla, a5 Kulu-Ari (hafi hann
veri5 kenndur vi5 Jæssa Kulu) hafi kunnab skil å ljo&um Gisla i
Melrakkadal. Hugsanlegt er J)vi, a8 Blo8ru-Ari og Kulu-Ari sé
einn og sami ma8urinn. Og bcgal' t>ess er gætt, a5 Gish i Melrakka-
dal do 1670 (Islenzkar æviskrår, II, 61), synist ekkert vera J>vi
til fyrirstoSu, a5 så Ari, sem kvoldvisurnar skrifaSi, hafi einnig
skrifa8 Ferakuts sogu fyrir 1683 (sjå Opuscula, bis. 250).
Olafur P. Kristjånsson.
5.
Leidrétting
I Kvæ5i og dansleikir I, Reykjavik 1964, bis. lxxii-lxxiv er Lit-
i5 eitt um vikivaka eftir Magnus Andrésson frå Langholti prent-
a5 eftir uppskrift Sigur8ar GuSmundssonar målara. Si8an hefur
eiginhandarrit Magnusar fundizt i IB 980 8vo, en undir f>vi numeri
er ymsu oskyldu safnaS saman i f jorum bogglum; handrit Magnusar
er i boggli sem merktur er bokstafnum b. Fyrirsogn Magnusar er:
Litid eitt um vikivaka. Or8amunur mi5a5 vi8 utgåfu er eftirfarandi:
Bis. Ixxii. 1 fyrra sem] -r, 4å] + vissum, 9 kvæ5i] kvæ5in,
21 dottir] dottirin.
Bis. Ixxiii. 12 Fora] pannig hdr., 21 randa-] rau5u, 24 viS kven-
folkiS] kvenfolki.
J. S.