Bibliotheca Arnamagnæana - 01.10.1967, Blaðsíða 250
224
50. M. Roberti Vita M. Orcadensis.
Th. Torf.
51. Brandr hin frodi Landna.
52. Torf Einar saga Landna.
53. Vatnars saga Landna.
54. Liodabock. Pe Salan.
55. Nifelunga saga. Pe. Salan.
56. Hialmers oc Hramers saga P.
Salan.
extat Jslandicé.
Sunt Carmina varia de rebus ama-
toriis.
est pars vitæ Dieterici de Bema.
Efficta nuper å tenebrione qvodam
in Sveeia.
AM 913 4to bl. 77-78 er uppskrift eftir AM 1050 4to XIII, »Ex
autographo.« Uppskriftin er tvidålka, ritatalib i fremra dålki, en
athugasemdir Åma Magnussonar i aftara1. Yfir fremra dålk er
skrifab: »Ott. Sperlingii quæsita.«, en yfir aftara: »Arnæ Magnæi
responsa.« Skrifari tolusetur einstaka libi, en fellir ur nr. 10, 17 og
30 sem strikab er yfir i AM 1050 4to XIII, svo ab i uppskriftinni
eru abeins 53 libir.
Af AM 913 4to virbist mega råba, hvernig AM 1050 4to XIII er
tilkomib. Dr. Otto Sperling hefur skrifab hjå sér heiti islenzkra rita
eba norrænna sem barm så vitnab til eba vissi um og vildi få nånar
skilgreind, og fengib Åma Magnussyni ritatalib i bendur, en Åmi
skrifab skyringar vib. Samanburbur vib GI. kgl. sml. 2358 4to XIV
sem er meb hendi O. Sperlings2 virbist stabfesta, ab ritatalib i AM
1050 4to XIII sé skrifab af honum sjålfum.
O. Sperling vitnar vib fiesta libi til åkvebinna manna og strikar
undir nofn Jaeirra, en undirstrikun merkir, ab um tilvitnun sé ab
ræba, en ekki hluta bokarheitis. Hér å eftir verba einstakir libir
teknir til athugunar.
Sperl. 1-10, 24, 54-56. Peter Salan. Tilvitnanir eiga vib utgåfu
P. Salans, Fostbrodemas Eigles Och Asmunds Saga, Upsala 1693.
P. Salan nefnir flest Jaessara rita oftar en einu sinni, en hér nægir
ab vitna til eftirfarandi staba: Bis. 109 Elis Saga, bis. 90 Samsonar
Fagras Saga, bis. 133 Ingbnga Saga, bis. 114 Pislawotta Sagur sive
Historiæ Martyrum, bis. 114 Wolsunga Saga, bis. 114 Haukzbok,
53 Vatnars] < Vatna.
1 bo hefur skrifari villzt og sett 14 Puto—saga og 15 Gislai Vigfursii undir
Amæ Magnæi responsa, vegna pess pad er skrifa5 hægra megin å bla5si5u i forriti.
2 KatNorden I 30.