Bibliotheca Arnamagnæana - 01.10.1967, Blaðsíða 280
254
framli&inna, m. a. um draumamenn sem birtist monnum i svefni og
eegi fyrir oorSna hluti e5a vitji nafns, um abferSir til a& låta fram-
li&na segja fyrir 6or5i5 og um fylgjur. Annar og J>ri5ji kap. hafa
veri& um skaSlega anda eSa drauga, m. a. um drauga sem birtast
monnum i voku og hrekja ferSamenn 1 ogongur (2. kap.) og um
afturgongur {jeirra sem heitast vi8 menn f lifanda lifi og kallast
afturgongutroll eftir dauSann (3. kap.). I Jpessum koflum hafa a5
likindum einnig verib fråsagnir hofundar um framliSna sem halda
sig i grofum e5a haugum hjå likomum sinum og ver jast ågangi, og
um Jjann otta sem draugum stendur af noktu jårni. I fjorSa kap.
hefur veri5 fj allab um galdra og særingar, svo sem ab draga a5 fisk
me8 særingum, deyfa vopn og leita frétta hjå framliSnum. I joessum
kap. mun einnig hafa veri8 um tilbera og fråsagnir hof undar af
kraftaskåldum og kraf takvebskap. Einhvers stabar hefur veri8
drepi& å skyggna menn.
Årni Magnusson, Påll Vidalin og Jon korkelsson hafa lesib f
handriti Resens og ummæli Jseirra verbur ab hafa f huga, en i
rithofundatali Jons frå Grunnavfk, Add. 11.211 f British Museum
og bokmenntasogu Hålfdanar Einarssonar er ekkert sjålfstætt um
Jjetta rit. I utdrætti Hålfdanar Einarssonar ur rithofundatali Påls
er riti5 nefnt Opusculum de Geniis & Alfis haud raro in Islandia se
offerentibus. Liklegt må telja, a5 nafni8 sé orQrétt eftir rithofunda-
talinu og Pål haf i minnt a5 fjallaS væri eitthvaS um ålfa i handriti
Resens. Til hins sama mundi J)a8 benda, a5 i rithofundatalinu er
låtib a8 J>vi hggja, a& Jjetta rit kunni a8 vera ålfarit SigurSar Stef-
ånssonar, og Jon Porkelsson telur J)a5 i fyrstu rit SigurSar f Speci-
men Islandiæ non-barbaræ. E81ilegt væri a8 ålykta af Jæssu, a8
eitthvab hef8i veri5 um ålfa i handriti Resens ad De geniis et spec-
tris. Å hinn bogirrn benda tilvitnanir Resens ekki til Jaess, a8 J>a5
hafi veri8 i fjorum fyrstu koflum ])ess, og vant er a8 sjå, hvers
vegna Resen vitnar eingongu til Odds Einarssonar, J>egar hann
ræSir um ålfa f 29. kap. Islandslysingarinnar, ef eitthvaS hefur
veriS sagt frå J)eim a5 marki i handriti hans a5 De geniis et spectris.
P. Syv å rit eftir islenzkan hofund sem hann vitnar til og kallar
Historia Island(icorum) geniorum og Hist(oria) geniorum. Pa5 er
nefnt Historia geniorum i Bibliotheca Rostgardiana og Historia
genior(um) in Island(ia) i skrå O. Sperlings. Årni Magnusson kallar
J>a5 De geniis et spectris og Tractatus de geniis et spectris, en lagar