Bibliotheca Arnamagnæana - 01.10.1967, Blaðsíða 284
258
ad Alfafolkid sie Adams af kværne, enn Modurla/st og Sålarla/st:
Jtem, ad J)ad sie Guds Børn, og hafe vit a øllu, utann ad fordast
vielræde Diøfulsins. heir sem sig hafa tekid til ad skrifa um Dra/ga-
kyn og diøfla, J)eim hefur flestøllum j meinijngum sijnum so farid,
sem hoggorminum Hydra, ad j sijna ått skrijdur hvort hennar
bolfast høfud, Sialldnast hafa Jreir a einu ordid j J)eim sijnum vijs-
dome, J)o {)ar a hafe alla astundan lagt. So Athenagoras hiellt ad j)ad
huldufolk og vofur sem bregda sier fyrer manna Sioner hier j heime,
had være ad sønnu risa Såler, enn Risar være Diøfla afkvæme.
Facius Cardanus hiellt, ad Dæmones lifdu j ijc eda iij° år, (og
dæmde had vijsast af skegglage hærum, og ødrum heirra ellennar
yferlit) og ætte Bom og Buru, enn ha heir fære (< fara) ad deya,
hå dæe bæde Sål og lijkame. Enn Psellus skrifar, ad har sieu Sex
diofla kyn, til j heiminum (j bland hvorra hann setur Alfafolkid), og
haug øll hate bæde Gud og menn.«1 Hitt er onnur sogn, eftir Jrvi
sem segir 1 utdrætti Hålfdanar, ad Sigurdur hafi skrifad »pro Alfis«
(séra horsteinn: »med Alfafolke«) og had sé bæklingurinn i Resens-
safni. Eftir Jæssu ad dæma hefur verid fj allad um ålfa i handriti
Resens ad De geniis et spectris og afstadan ad likindum svipud Jm
sem fram kemur 1 tilvitnunum hormodar Torfasonar ur ritinu sem
hann eignar séra Einari Gudmundssyni, har sem ålfar eru taldir
likamlegar verur, og skapadir af gudi og monnum likir i edli sinu2.
I Specimen Islandiæ non-barbaræ eignar Jon horkelsson Sigurdi
Stefånssyni i fyrstu De geniis et spectris i Resenssafni, en fullvist
må telja, ad hann hefur had ekki eftir handritinu. Ovist er um
heimild Jons, en vera må ad um ålyktun sé ad ræda sem sprottid
hafi af munnmælum manna um ålfarit Sigurdar. Sidar hefur Jon
komizt ad Jdvi, ad sumir eignudu Gisla hetta rit, og mætti hugsa
sér, ad had hefdi hann ur Resenii Bibliotheca eda rithofundatali
Jons frå Grunnavik, beint eda obeint. Jon hafdi skrifad grein i
Specimen Islandiæ non-barbaræ um Vigfus Gislason fodur Gisla og
færir hluta af fråsogn sinni um De geniis et spectris til hans, en
nokkur hluti verdur eftir undir nafni Sigurdar; sennilegt er ad Jon
rugli sjålfur saman heim fedgum Vigf usi og Gisla. Saga Jons um
hormod Torfason og Fridrik jmidja virdist vera munnmælasaga sem
1 Lbs. 494 8vo 76v-77r.
2 Sjå Blondu VII, Kvk 1940-43, bis. 251-7.