Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1983, Blaðsíða 78
LXXII
Inngangur
§ 3.5.7
Ritað er hallgierde og ualgierde 4r (13.47), en hins vegar
ualgiordr 19r (146.16); það er trúlega ranghverfur ritháttur, en
ekki eru (önnur) dæmi um breytinguna ‘jö’ > ‘je’.
3.5.8. Ritað er fylltuzt 13v (83.35) og uentu 19r (147.12), þó
að d sé í forriti, en hins vegar uendizt (þt.) 31r (GD) og gielldur
(lh. þt.) 34v (224.11).
3.5.9. ‘ð’ er að vonum lang-oftast skrifað d, en öðru hvoruþ,
einkum þegar band fylgir, eins og algengt er í Aa1. Af rit-
myndinni sijþann 35r (GD) verður þó ekki dregin sú ályktun að
þ hafi verið notað fyrir ‘ð’ í forriti GD-texta, því að ritað er
t.a.m. broþir 2r (5.24), goþu 12r (70.10) og tijþendum 32r
(213.26), þar sem er ð í Aa1, og auk heldur siþar í spássíugrein
skrifara á 23r, sbr. § 3.4.2.
Fyrir ‘ð’ í áherslulítilli bakstöðu er stöku sinnum ritað t, t.d. í
uit 22r (171.28), kuat 15r (138.20), ofagnat 175.33 og hemat
31r (GD).U
Þt. af ‘virða’ er skrifuð uirti lOr (= uirðe 53.1), en uirdizt lOr
(51.7).
‘ð’ er jafnan fellt niður í sagnendingum á undan ‘þér’, þegar
svo er gert í forriti, sbr. t.d. uilie þier og hliotiþier 27v (204.10-
12). Ritað er jarneskum lv (-rðn- 4.3), en hins vegar hardla
193.8.
3.5.10. Engilsaxneskt f er notað að öllum jafnaði, en latneskt
f kemur fyrir öðru hvoru, sumpart í latneskum orðum, þar sem
það er eða kynni að vera tekið eftir forriti, t.d. Crucifixum 12r
(66.5), officia 17r (GD) og officium 17v (GD), en einnig
stundum endranær, t.d. í fer ... fiord 12r (68.7).
I wa-/wö-stofnum er ýmist skrifað f eða u, þegar sérhljóði eða
r fer á undan og sérhljóði á eftir, sbr. siafar 13r (80.2), hafan
31r (GD) o.fl., en hiorua 34r (220.27), siouar 195.1 og gioruar
196.7. Einu sinni hefur orðið vart við fu, siofuar 28r (-f-
204.28).
Jafnan er skrifað fn, enda þótt mn sé í forriti, t.d. í safnar 8v
(44.18).
Um ft og fs sjá § 3.5.17.
3.5.11. Samböndin ‘ge’, ‘gæ’ og ‘go’ eru venjulega skrifuð
gie, giœ og gio, en þó ber við að ritað sé ge eins og í forriti, gestz
8v (44.35), gefur 12r (66.4) og gefa 13v (83.34). Á undan
endingunni ir/er bundinni er einnig stundum skrifað gi, vogier
20v (161.12) og Seigier 193.6.
Skrifað er skorugglig- 177.8, 181.33 og 27r (201.3), en
skorugliga 198.2. Rithættimir með ggl sýna trúlega lokhjóðs-
framburð.
II I þremur þessara orða stendur t yfir línu fyrir at.