Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1983, Blaðsíða 219
1. 25
Ævi Guðmundar biskups
7
þa tók hann vpp hinn helga
Thorlak biskup: 1194 1198
og er j: vetr áa Výdemyri: 1194-95| 1198-00
27 og var þar .j: vetur: 1195-96J
ádr hann tók vpp Jón biskup: 1196 1200
enn annann sýdann: 1196-97 1200-01
30 Þá andadist Brandur biskup: enn Gudmundr var kosinn: 1197 1201
og var þann vetur ai Hölum: 1197-98 1201-02
Þá för hann vtann 1198 1202
33 og var þann vetur i Þrándheýme: 1198-99 1202-03
vetursetu, og orðalagið í 11. 26-27 fœr ekki staðizt. Vit fœst í textann
og samrœmi við aðrar heimildir með þvi að gera ráð fyrir að skrifari
hafi hlaupið yfir og i stað orðanna á Víðimýri í l. 26 eigi að standa
á Stað. Þá fór hann á Yíðimvri, Jii'í að GA, cc. 62.3-4, 63, 64.13-15,
67.2-7 og 70.9-10, Sturl, GB og GC segja Guðmund hafa farið til
Staðar um vor, tekið upp Þorlák um sumarið (1198 StormAnn I,
III, IV, V, VII, VIII, IX), verið á Stað um veturinn, ráðizt á
Víðimýri um vorið og verið þar nœsta vetur. Eftir veturinn á Stað
segir GA, c. 67.3-4, Guðmund hafa haft 19 vetur og 20 (r. 38).
28 Sbr. GA, c. 76, Sturl, GB og GC. Jón biskup var tekinn
upp árið 1200 (StormAhn IV, V, VIII, IX, X; 1199 samkv.
StormAnn VII). Eftir fyrri veturinn á Viðimýri segir GA, c. 88.5-8,
að Guðmundur hafi verið fertugur (r. 39 vetra).
29 Sbr. GA, cc. 79.1-2, 86.20-22 og 89.1-2, Sturl, GB og GC.
30 Sbr. GA, cc. 90.35-36, 94, 95.4-5, 96.7-8,27-29, 100 og 101,
Sturl, GB, GC og GD. Samkv. StormAnn I, III, IV, V, VII, VIII,
IX varð þetta 1201, og dagsetning á andláti Brands biskups i GC,
c. 56 (sbr. nmgr. við GA, c. 94.1-2), sem er i samrœmi við dagsetn-
ingu annarra heimilda (sbr. Kolsrud 1913, p. 271), en nefnir
vikudag að auki, kemur heim við það ár. GA, c. 94.17-18, segir
Guðmund hafa haft vetur hins fimmta tugar (r. 40 vetur), þegar liann
var kjörinn til biskups.
31 Sbr. GA, cc. 103-112, Sturl, GB, GC og GD. Eftir þennan
vetur segir GA, c. 112.10-12, Guðmund hafa haft 2 vetur hinsfimmta
tugar (r. 51 vetur).
32 Sbr. GA, cc. 113-115, Sturl, GB, GC, GD og Hr.
33 Sbr. GA, cc. 115.23-24 og 116, Hr, GB, GC, GD og SturlKdl
I, p. 270.1-2. Raunar eru það aðeins GD, c. 24 (Bisk II, p. 54), og