Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1983, Blaðsíða 91
§ 3.7.20
AM 394 4to (Aa2)
LXXXV
Um samhljóða í endingum mm. sjá §§ 3.5.15 og 23.
Vth. nt. af ‘vera’ hefur yngri myndir, 1. p. et. se 239.24 og 3.
p. flt. sieu 7.32.
3.7.21. 2. p. et. í nt. frsh. af ‘vilja’ er í Aa1 oftast uill, þ. á m.
137.11 og 217.9, en þar stendur uill með lykkju við P í Aa2
(14v og 33r), þannig að líklega á að lesa uill(t). I Aa1 kemur
a.m.k. einu sinni fyrir uiltb 107.30, en þar er Aa2 ekki til
samanburðar.
3.7.22. Bh. af ‘sjá’ er Sie 22r (= se 171.14).
3.7.23. Lh. þt. af ‘telja’ er talidr 15v (142.21) og framit
(kvk.) 16r (144.11) af ‘fremja’ eins og í forriti, en hvk. flt. af lh.
þt. af ‘leggja’, sem er skrifað lagit í Aa1 21.6, virðist vera skrifað
lagin 6v, en síðasti stafur er skertur.
3.7.24. Fyrir sogurt (< ‘svá gort’) 132.10 er skrifað sogiort
14r, en orðið hefur trúlega verið skrifara framandi og valdið
afbökun texta í 135.15-16, sbr. lesbrigðaskré í § 3.2.3.
3.7.25. Spurnaratviksorðið ‘hví’ (og þgf. af ‘hvat’) er skrifað
hui í Aa1. Þeirri mynd er haldið í Aa2, 14v (137.10), en skrifað
þui í þess stað 22r (170.11) og í fyrir ðui 5r (14.147), sbr. einnig
þui 187.20.
3.7.26. Ao. ‘aldri’ er jafnan skrifað alldri eins og í forriti,
t.a.m. 15r (138.27) og 15v (141.41).
3.7.27. Nær alltaf er skrifað burt (burtt) fyrir brot og brot í
Aa1, t.a.m. burtt 9v (51.2) og burtfarar lOr (52.6), og fyrir braut
í forriti í burtferd lOr (51.13); undantekningar eru brott 3v
(13.7), sbr. § 3.5.7, nmgr. 10, og brot (‘ro’ bundið) 15r
(141.27). Einnig er skrifað j burttu 15v (= ibrottu 142.4), en j
brottu llr (58.64). Á undan orðinu fer ýmist j eða a, og forriti
er að öllum jafnaði fylgt í því efni; þó er skrifað j burt 32v (=
abrot 215.1).
3.7.28. Skrifað er huersu 7r (24.5) og 33r (217.6) eins og í
forriti og í GD-texta á 29r o.v., en a.m.k. tvisvar er huernin
(huernen) sett í staðinn, 5r (14.144) og 32v (215.18); huernig er
hins vegar skrifað þar sem svo stendur í Aa1, lOv (56.15).
3.7.29. þegar stendur í 192.8, þar sem við ‘þegar er’ væri að
búast, en svo er einnig á 9v (45.6), og þar er aðeinsþegar í Aa1.
3.7.30. Ymist er ritað millum eða milli, og er forriti oftast
fylgt; þó er skrifað a millum 36v (= a mille 243.13-14), en a
milli 33r (= amillum 217.11) og j milli 35r (= millum 231.7). í
Aa2 fer einlægt forsetning á undan, enda þótt henni sé sleppt í
Aa1, sbr. síðasta dæmi og a mill(i) (eða mill(um)) 14v (= mille
137.1) og j milli 36v (= mille 243.20).
5 Sbr. Ole Widding í MoM 1960, p. 18.