Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1983, Blaðsíða 115
§ 5.3.1
AM 122 b fol., f. 30 (Ab1)
CIX
takari’, ‘hlýða’ og ‘óhlýðni’ og hr í ‘hraun’, ‘hríð’ og ‘hræddr’, en
hins vegar alitaf R í ‘hrútr’ (4 d. í c. 87).
Ritað er miog (2 d.), þig og sig.
n fyrir ‘nn’ er í Rvtrin (tvisvar) og keyrin og líklega í fostv-
ingang. Hins vegar er greint reglulega á milli en (samtenging) og
enn (atviksorð).
r fyrir ‘rr’ hefur Einar.
5.3.2. Orðmyndir sem víkja fré Aa1 eru fostvingang eða
fostinngang (= fostu igang 58.13), snqr (= snior 59.2), allz
skonar (= allz konar 59.10), vitran (= uitron 58.24 og 60.18),
drottning (þf.; = drotningu 58.48), -dyrlig, dyrligt (= dyrðleg
59.14 og dyrðlict 60.8) og hinvm, hins, hinn, hinn, hinn, hin (=
enum 58.17, ins 58.37, 4 58.50, enn 59.18, enn 59.20, 4- 61.1),4 5
mvn, mvnt, mvntv, mvn (= matte 58.66, matt 60.4, mantu 60.8,
man 60.11), hefdi, verdim (= hafðe 58.16, uerðum 58.60),þegar
(= þegar er 58.18, sbr. þó § 3.7.29),6 a brott (= ibrot 58.58), edr
(= e(ða) 58.30, en 58.30, 4 60.22) og milli (= a meðal Aa1
87.5).
Loks má nefna nokkrar gamallegar orðmyndir í Ab1, sem
koma heim við Aa1: skva (58.70), Sia (fn. í nf. kk., 61.1), þessi
(þgf. kvk., 60.18)6 og vn(n)z (58.28 og 88.5).7
5.4. Ferill.
5.4.1. Reykjarfjarðarbók er kennd við Reykjarfjörð
í Arnarfirði,1 þar sem hún átti heima á seinni hluta
17. aldar. A Vestfjörðum var bókin a.m.k. þegar á
fyrri hluta þeirrar aldar, og þá mun hún hafa verið
4 Skipting orðmyndanna ‘enn’/‘inn’ og ‘hinn’ milli Aa1 og Abl er í
raun ekki eins regluleg og þessi samanburður bendir til, því að Ab1
hefur it í sjálfstæðum texta (sbr. nmgr. við c. 89.6) og Aa1 hinn t.d.
í c. 58.49 og 56, þar sem Ab1 styttir.
5 þar fyrir þar er (Ab1) er væntanlega ritviila í Aa1, c. 58.29.
6 I c. 58.53 hefur Aa1 þesse, en Ab1 þeiri.
7 Notkun samtengingarinnar ‘unz’ í Ab1 er eitt af því sem sýnir
nánari skyldleika Ab1 við GA en við GB; ‘unz’ er algengt í PG-texta
Aa1, en kemur ekki fyrir i PG-texta GB og Sturl, sbr. § 2.5.2 og
nmgr. 4.
1 Arna saga biskups, ed. Þorleifur Hauksson, p. x. - Bókin er
sums staðar ranglega talin kennd við Reykjarfjörð á Ströndum,
síðast í myndatexta í Sögu Islands III, ritstj. Sigurður Líndal (Rv.
1978), p. 115.