Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1983, Blaðsíða 220
8
Ævi Guðmundar biskups
1. 34
og var výgdur um vórid in aprilis: 1199 1203
og foor vt vm sumarid: 1199 1203
30 og var :5: vetur ad Hölum: æ-dr þar var barest: 1199-04 1203-09
1204 1209
Þa var hann :j. vetur j Reýk-
hollte: 1204-05 1209-10
HrB (þar sem texti er styttur) sem segja berum orðum að Guðmundur
hafi dvalizt i Þrándheimi (Niðarósi) þennan vetur.
34 Sbr. .x. nóttum fyrir Jóns messu biskups (þ e. 13. april)
Páls saga (Bisk, p. 136), á messudegi heilagrar meyjar Eufemie
(þ.e. 13. apríl) GA, c. 116.6-7, Hr og GB. 1 GC, c. 66, er vigsludags
ekki getið, en sagt er að Guðmundur hafi haft einn vetur hins fimmta
tugar, þegar hann var vigður; á hinn bóginn segir að Sverrir konung-
ur hafi andazt einu ári fyrr, en hann dó 1202. 1 GD, cc. 23 og 24
(Bisk II, pp. 51 og 53), er Guðmundur talinn vigður 1202, .xvi.
kalendas octobris . . . festum Eufemie virginis, .ii. nóttum eptir
exaltationem sancte crucis; þat var þá drottinsdagr (þ.e. 16.
sept.), en þann dag bar ekki upp á sunnudag; síðar hefur höfundur
GD séð sig um hönd (c. 34; Bisk II, p. 74) og nefnir til idus
aprilis (þ.e. 13. apríl), sem bar upp á sunnudag 1203, það ár sem
allir annálar segja Guðmund hafa vigzt.
35 Sbr. GA, c. 116.8-9, Hr, GB, GC, GD og Páls sögu (Bisk, p.
136). Samkv. StormAnn I, III, IV, V, IX og X kom Guðmundur út
1203. Þá hafði hann 3 vetur hins fimmta tugar (r. 52 vetur) samkv.
GA, c. 116.11-12.
36-37 Ekki er Ijóst af Sturl eða Guðmundar sögum (nema
annálagreinum í GA, cc. 125.16-19, 139 og 140, þar sem biskupsár
Guðmundar eru þó talin frá 1202, sbr. aths. við GA, c. 125.16-17),
hve lengi Guðmundur hefur setið á Hólum að þessu sinni, en i Hr (EA
A5, pp. 217-18; EA B 25, p. 37) segir að barizt hafi verið i Viðinesi
þá er Guðmundr biskup hafði fimm vetr at stóli verit, og samkv.
öllum annálum var Viðinesbardagi (GA, cc. 132 og 133, Sturl, GB
og GD — GC er skert um þetta bil —) 1208. Sbr. einnig Afmœlisrit
Jóns Helgasonar (Rv. 1969), pp. 332 og 340, um óháða ársetningu
Viðinesbardaga 1208. GA, c. 141, Sturl, GB, GD, Hr og allir annálar
eru sammála um að barizt hafi verið á Hólum ári siðar. Eftir að GD
(c. 34; Bisk II, p. 74) hefur sagt frá brottför Guðmundar frá Hólum
með Snorra Sturlusyni, bœtir hún við Þat var á sjaunda ári hans
biskupsdóms, og það kemur heim við sumarið 1209 og veturinn eftir.
Hér vantar því 1 ár l ÆG, og er þá tímaskekkja hennar komin upp
i þau 5 ár sem vantar til þess að tímatal hennar sjálfrar i II. 50, 59
og 64 fái staðizt.