Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1983, Blaðsíða 218
6
Ævi Ouðmundar biskups
1. 20
þá ái Mýklabæ: og var þar :2.
vetur: 1186-88 1187-89
2i þaa j Vidvijk. og var þar .j. vetr: 1188-89 1189-90
þa sá Vóllu j Suarfadardal: og
þar :4: vetur: 1189-93 1190-96
Þsa var Wpsa brenna: og var
þar .j. vetur: 1193-94 1196-98
24 þa til Stadar I Skagafiórd: 1194 1198
veturinn, og samkv. GA, c. 26.10-11, Sturl og GB hafði hann 6
vetur og 20 eftir þann siðari.
20 Sbr. GA, c. 27.1-2, Sturl, GB og GC. Samkv. GA, cc. 27.8
og 20.52, Sturl (og GB) hafði Guðmundur 7 vetur og 20 eftir fyrri
veturinn og 8 vetur og 20 eftir þann siðari.
21 Sbr. GA, c. 31.1-2, Sturl, GB og GC. Samkv. GA, c. 32.7-8,
Sturl og GB var Guðmundur vetri miður en þrítugur eftir þennan
vetur, og samkv. GC, c. 26, var veturinn í Viðvík fimmti vetur
prestskapar hans.
22 Af GA, cc. 32-54, (og GC) má ráða að Guðmundur hafi verið
6 vetur á Völlum en ekki 4. 1 GA, cc. 38.6-7 og 40.1, Sturl, GB (og
GC á seinni staðnum) er hann sagður hafa haft vetur og 30 vetra
eftir annan veturinn og 12 vetur og 20 eftir þann þriðja. Eftir þetta
eru aldursár Guðmundur talin einu ofmörg í GA,sbr. c. 46.20-21 með
aths., en i Sturl, sem fellir mikið niður um þetta bil, eru þau ekki
tilgreind og heldur ekki i GB, sem hér er raunar skert um nokkurt
skeið. 1 GA, c. 53.17-18, er Guðmundur talinn hafa 16 vetur og
20 þegar hann fór af Völlum, en allar annálagreinar sem tiundaðar
eru það ár eiga við árið 1196, og það kemur heim við 6 vetra dvöl.
Timaskekkja i ÆG nemur því nú þremur vetrum.
23 Hér er augsýnilega spilltur texti; TJfsabrenna er engin kunn,
en samkv. GA, cc. 54.13-14, 55.1-3 og 56.2, og GB var Guðmundur
einn vetur á Ufsum fyrir Önundarbrennu, sem var 1197 (StormAnn
I, III, IV, V, VII, VIII, IX, X), og annan vetur eftir það. GA,
cc. 57.12-13 og 61.9-10, segir Guðmund hafa haft 17 vetur og 20
(eftirfyrri veturinn?) og 18 vetur og 20 (r. 37) eftir siðari veturinn
á Ufsum. Svo er að skilja sem GC telji Guðmund aðeins hafa verið
einn vetur á Ufsum, en i Sturl er texti svo mjög styttur að timatal
verður óljóst. Nú nemur timaskekkja í ÆG fjórum vetrum.
24-27 Hér er enn spilltur texti; það er gegn reglu i ÆG að nefna
dválarstað Guðmundar (Stað) án þess að jafnframt sé getið um