Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1983, Blaðsíða 223
1. 52
Ævi Quðmundar biskups
11
Þa fór hann vtann
og var j: vetur i Biórgvin:
1217 1222
1217- 18 1222-23
1218- 21 1223-26
54 enn :3: i' Þrandheýme:
Guðmundr biskup í Vestfjörðum ok (en stundum QA) at Hólum
StormAnn IV og V (1221), GA, c. 176.4-5, Var Guðmundr biskup
í VestijövðxxmStormAnnlX (1221), enþessgetur aðeins í GA,c 173.
12-15, Sturl, GB, GG og GD að biskup hafi verið í Borgarfirði (og
Hvammi [i Dölumf, GC, c. 91, sbr. GD, c. 52 (Bisk II, p. 115)) um
sumarið og fram á haust [1221 ] á leið til Hóla og alls ekki i Guð-
mundar sögum (nema í annálagrein GA) að hann hafi komið í Vest-
fjörðu það sumar eða veturinn eftir.
52-54 í GA, c. 207.11-13, Sturl og GB segir aðeins að Guðmund-
ur hafi verið látinn fara utan og verið nokkra (.iii. GB) vetur i
Noregi. StormAnn IV, V, VIII, IX og X geta utanfarar Guðmundar
1222, og IV, (V) og IX (GA, cc. 224.4-5, 225.3-4 og 226.2-3) geta
dvalar Guðmundar i Björgvin 1223 og Þrándheimi 1224 og 1225.
Hér koma annálar ekki heim við ÆG að því er Björgvinjardvöl bisk-
ups snertir, þvi að greinar þeirra um dválarstaði Guðmundar
standa annars við það ár sem vetur hefst. — Samkvœmt Hákonar
sögu Hákonarsonar bar fundum konungs og Guðmundar saman á
Sognsœ, þegar biskup kom af íslandi [1222], og veturinn eftir
dvaldist Hákon konungur i Björgvin, en ekki er þess getið að biskup
hafi verið með honum, og ekki er Guðmundur meðal þeirra biskupa
sem nefndir eru á stefnu með konungi sumarið eftir [1223] i Björgvin
(Fms IX, pp. 317-18 og 324-25); hins vegar er Guðmundar getið í
Niðarósi ári seinna [1224] (Fms IX, p. 342). — Samkvœmt Ár
var Guðmundur staddur í Þrándheimi, þegar Árón kom þangað af
íslandi og einnig sumarið eftir (Bisk, pp. 630-31; SturlGV II, pp.
339-40), og Ár gerir ráð fyrir að Árón fari utan 3 vetrum eftir
Qrimseyjarbardaga, þ.e.a.s. 1225, sbr. einnig tímatal íslendinga sögu
(sjá SturlJMK I, pp. 305, 308 og 563) og aths. við GA, c. 222.4. -
í jartein í GB, c. 118 (Bisk, pp. 588-89), er Guðmundur látinn
finna Þóri erkibiskup [síðari] i þessari utanferð, og i GC, cc.
96-104, er Guðmundur látinn fara beint á fund hans i Þrándheimi
og dveljast þar þrjá vetur, og Þórir erkibiskup er látinn andast á
þeim tima, 7. apríl, en ekki verður séð með vissu hvort það á að
vera í lok annars eða þriðja utanvistarvetrar Guðmundar. Samkv.
GD, cc. 54-61 (Bisk II, pp. 119-31), fer biskup utan vetri seinna
cn segir í öðrum heimildum, og hér er hann látinn spyrja andlát
Béturs erkibiskups, þegar hann kemur utan, og biða heimkomu
Þóris erkibiskups síðari i Björgvin og jafnvel víðar (sbr. aths.