Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1983, Blaðsíða 125
§ 5.6.4
AM 122 b fol., f. 30 (Ab1)
CXIX
58.32 dauða Aa1, Ab1] andada Ba; frammlidna Ca.
58.34-35 toko (taka Ab1) fiandrnir (fiandr Ab1) til orða. uið
hana. ok meltu Aa1, Ab1] tolodv fiandvrnir vid hana Ba; mælltu
fianndumner vid mig Ca. Sbr. lesbrigði úr 58.64 og 59.14 hér á
eftir.13
58.38 hluttakare Aa1, Ab1] hlvt takanði Ba, Ca.14
58.40 ofmetnaðr ok Aa1, Ab1] metnadar (!) Ba; metnadur og
Ca.
58.47 ok miskumr uið auð Aa1, Ab1] -r Ba, Ca.
58.52 liosino Aa1, Ab1] 4- Ba, Ca.
58.56 j(arl) Aa1, Ab1] 4- Ba, Ca.
58.57 taka til hennar. ok Aa1, Ab1] 4- Ba, Ca.
58.64 þa toko (taka Ab1) þeir til orða Aa1, Ab1] sogdv Ba;
toludu Ca. Sbr. nmgr. 13.
58.70 rok skreyttiz (skreitanndi Ca) sua uið (fyrer Ca) korlum
(monnvm Ba) Aa1, Ab1, Ba, Ca] 4- af metnadi ok osty<r>ktt (4-
þinni Ca) Ba, Ca. Sbr. næsta lesbrigði.
58.73- 74 ok skreytz við kerlum af metnaðe ok ostyrct Aa1,
Ab1] af til teygi<ii>gg sœrlifnadar (saurlijfis annda/ ad þui
betur lytist ollumm áá þig Ca) Ba, Ca.
58.74- 75 a(uð) er Aa1, Ab1] gvð er rettlattr Ba; riettlatur gud
Ca.
58.77 firi sic (ser Ab1) Aa1, Ab1] 4- Ba,- Ca.
58.80 heilagra Aa1, Ab1] þeira Ba, Ca.
59.5-6 þa kemr enn (yfir Ab1) af nyio rlios yfir hana mikit. ok
(miklv Ab1) meire birte Aa1, Ab1] kemr (kom Ca) yfir (4- oss Ca16)
myklv meiri birta (byrtti Ca) Ba, Ca.
59.9 sia Aa1, Ab1] litta Ba, Ca.
skap i norrön sagalitteratur (Nordistica Gothoburgensia 3, Gauta-
borg 1968), pp. 116, 122, 132, 139, 148 og 156.
13 ‘taka til orða’ kemur víðar fyrir í Aa1, bæði í PG- og Is-texta,
m.a. í cc. 7.28, 14.134 og 198.1, þar sem Ba, Ca - og Sturl - hafa
sama orðalag. í cc. 14.146, 93.10 og 113.26 hefur Ba - og Sturl í
tvö skiptin - einnig sama orðalag, en GC ‘svara’ (GA, c. 14.146) eða
‘tala’. Af þessu má ráða að ‘taka til orða’ muni vera upphaflegt
orðalag í cc. 58.34-35 og 64 og 59.14, en hins vegar er hæpið
að sameiginlegt forrit valdi því, að annað orðalag er á þessum
stöðum í Ba og Ca.
14 Bæði ‘hluttakeri’ og ‘hluttakahdi’ koma fyrir þegar í elsta
ritmáli (sbr. Ludvig Larsson, Ordförrádet i de álsta islánska hand-
skrifterna (Lundi 1891), þannig að óvíst er hvort orðið er eldra í
þessum texta.
15 Sbr. nmgr. 6.