Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1983, Blaðsíða 224
12
Ævi Ouðmundar biskups
1. 55
Þá foor hann vt 1221 1226
og var vetnr ad Hólum | 1221-22 1226-27
57 og annann i Hvamme i vtlegd: Þa var hann :3. ad Holum i 1222-23 1227-28 7sv
naudum: 1223-26 1228-31
og er hann nu :70 ad alldri: 60 Þá var hann ad Skinnastódum 1226 1231
.j. vetur: 1226-27 1231-32
enn :2: ad Hófda i wtlegd: 1227-29 1232-34
viO ll. 41-44 hér aö framan), og Þórir er látinn andast og Sigurður
hljóta erkibiskupsvigslu áöur en Guömundur fer út aftur eftir
aö hafa setið fjóra vetur i Noregi. GG og GD láta Guömund
koma við í Björgvin (um sumar) á heimleiö. Engar frásagnir
GB, GC eða GD af erkibiskupum koma heim viö dvöl Guðmundar
i Noregi árin 1222-26: Guttormur erkibiskup andast ekki fyrr en
i ársbyrjun 1224, Pétur er vigöur og kemur til stóls 1225 og andast í
október 1226, en Þórir kemur ekki fyrr en 1228 (d. 7. apríl 1230)
og Sigurður 1232 (Kolsrud 1913, pp. 201-03).
55-56 Sbr. GA, c. 228.1-3, Sturl, GC og GD; StormAnn I, III,
IV, V, VIII, IX og X (1226). AÖeins í GC og StormAnn IV segir
berum orðum að Guömundur hafi dvalizt á Hólum þennan vetur.
57 Sbr. GA, c. 231.1-4, Sturl, GB, GC (og GD); StormAnn IV,
IX og X (1227), (GA, c. 234.1-2).
58 Sbr. StormAnn IV (1228, 1229 og 1230), IX (1229 og 1230)
og X (1228). Ekki er sagt í GA, c. 238.1-3, Sturl eöa GB hve lengi
Guömundur hafi dvalizt á Hólum að þessu sinni, en af annála-
greinum þriggja ára [1228-1230] i GA, cc. 235-237, milli frásagna
af dvöl Guðmundar hjá Þórði í Hvammi og brottrekstri hans frá
H ólum má sjá að þar er gert ráö fyrir þriggja vetra dvöl eins og í
ÆG og annálum. GC, cc. 107-108, er skert um hluta þessa skeiðs,
en i GD, cc. 64-65 (Bisk II, pp. 140-42) viröist vera gert ráð fyrir
tveggja vetra dvöl.
59 Sbr. aths. viö l. 50 hér að framan.
60 Sbr. GA, c. 239.1-7, Sturl, GB og GC; GA segir raunar aö
Guðmundur hafi verið á SkinnastöÖum til jóla, en Sturl, GB og
GC til langaföstu. Sbr. einnig StormAnn IV og IX (1231), sem
nefna Öxarfjörö en ekki Skinnastaöi. GD, c. 65 (Bisk II, p. 146),
nefnir ekki dvalarstaði biskups þennan vetur á nafn.
61 Sbr. GA, c. 244.8-11, Sturl og GB. GC, cc. 113-114, virðist
telja Guömund vera á Hólum tvo vetur eftir aö hann var í öxarfirði,