Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1983, Blaðsíða 225
1. 62
Ævi Guðmundar biskups
13
Þar eptir var hann :3: vetur ad
Hölum:
«3 aidur hann andadist: -
Var hann þa :76 ára. gamall:
1229-32 1234-37
1232 1237
1232 1237
en síðan vantar í söguna. 1 GD er tímatal óljóst og ekki getið vistar
Guðmundar utan Hóla þessi ár. StormAnn I, III, IV, V, VII,
VIII, IX og X segja Guðmund hafa verið af embætti 1232 (sbr.
GA, c. 242.5-6) og geta vistar hans í Höfða 1233.
62 Þar sem GA er skert að aftan, vantar þar frásögn af siðustu
árum Guðmundar, en í SturlKál I, p. 489.2-3, segir um Hólavist
hans: Tvá vetr fulla var hann þar ok þat ins þriðja sem hann lifði,
sbr. GB, c. 114.10-12 (Bisk,p. 584) og GC. í GD er timatalið óljós-
ara. StormAnn IV, IX og X geta dvalar Guðmundar á Hólum 1235.
63-64 Sbr. SturlKál I, p. 490.3-5, á . . . inum sétta vetri ins
átta tigar aldrs síns, og hliðstœtt l GB, c. 115.14-15 (Bisk, p. 585),
GC og GD, sem er nákvœmara en ÆG, sbr. aths. við l. 1. GC, c. 119,
bœtir þvi við að það hafi verið á 35. vetri biskupsdóms Guðmundar,
en GB segir hann hafa verið biskup hálfan fjórða tug vetra og GD 35
ár, sem er ofmœlt, þar sem Guðmundur mun hafa vigzt 13. april
1203, sbr. aths. við l. 34, en andaðist 16. marz (mánudag eftir Gre-
góriusmessu skv. Sturl, GB, GCogGD,c.70 (Bisk II, pp. 156-57),
decimo septimo kalendas aprilis rmánaðar, þat er .v. (r. .iv.)
nóttum eptir Gregóríus messu á föstu (~GD) GC og GD), sbr.
einnig íslárt, pp. 29, 84, 116, (155,) 160,168 og 171). Sturl (Sturl-
Kál I, p. 493.4-8), GC og GD nefna andlátsár Guðmundar 1237, og
sama máli gegnir um Storm Ann I, III, IV, V, VII, VIII, IX
og X.
64 Á eftir gamall: standa nokkrir stafir í handritinu: og (bund-
ið) elg (?).