Heilbrigt líf - 01.06.1952, Blaðsíða 31

Heilbrigt líf - 01.06.1952, Blaðsíða 31
út, og myndað meinvarp í öðrum líffærum, og þannig aukið þekkingu á útbreiðslu sjúkdómsins. Með því að ákveða, hve mikið sezt að af efninu í slíku meinvarpi, fást jafnframt upplýsingar um það, hvers megi vænta um geislaáhrif á meinsemdina. Þegar fram líða stundir og meiri reynsla er fengin og þekking lækna hefur aukizt á þessum geislandi efnum, aðseturstað þeirra í líkamanum og áhrifum, er þess að vænta að lækningar með þeim eigi eftir að aukast og taka miklum framförum frá því sem nú er, sérstaklega ef tilraunir þær, sem gerðar eru til þess að auka geisla- næmi krabbameinsvefja og ýta undir að geislaefnin leiti þangað, bera góðan árangur. Takmarkið er þó enn all- fjarri. Þess mun vart langt að bíða, að lækningar með geisla- virkum gerviefnum verði reyndar hér á landi í nokkrum mæli. Slíkar lækningar þurfa að fara fram á einum og sama stað, að svo miklu leyti, sem því verður við komið. Ef notuð eru mjög kröftug gammageislandi efni, eins og t. d. við krabbameinslækningar, er óhjákvæmilegt að sjúkl- ingarnir séu í sérstakri sjúkrastofu eða deild út af fyrir sig. Hjúkrunarlið og annað starfsfólk, sem annast sjúkl- ingana, þarf að njóta sérstakrar fræðslu um þær hættur, sem eru samfara slíkum lækningum, og á hvern hátt ber að varast þær. Geislafræðingur þarf að sjálfsögðu að fylgj- ast með lækningunum og ákveða um tilhögun heilsu- verndar. Það er augljóst að viðbúnað þarf, ef hafizt yrði handa hér á landi um lækningar með geislavirkum gerviefnum, svo að tilhögun yrði í samræmi við þá skipan um með- ferð og hagnýtingu geislavirkra gerviefna, sem annars staðar tíðkast og gert er ráð fyrir. Heilbrigt líf 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.