Heilbrigt líf - 01.06.1952, Blaðsíða 67

Heilbrigt líf - 01.06.1952, Blaðsíða 67
TÍMAMÓT „Heilbrigt líf“ er orðið einu ári á eftir áætlun. Síð- asta hefti var 10. árgangur, 3.—4. hefti 1950 og kom út um síðastliðin áramót. Það er illa farið með jafnmerki- legt og vinsælt tímarit sem þetta var orðið undir for- ustu dr. med. Gunnlaugs Claessen. Nú er ætlunin að koma því á réttan kjöl. Reynslan verður að sýna, hvernig þetta tekst, — fyrirfram er ekki hægt að gera meira en lofa bót og betrun og byrja á nýjan leik, það er venja á tímamótum. Nú verður byrjað á nýjan leik að því leyti, að árinu, sem vantar, verður sleppt, en til þess að skapa nokkurt samhengi við það, sem þegar er komið út, fylgir efnisyfirlit fyrstu 10 árganganna þessu hefti, sem verður 11. ár- gangur 1.—2. hefti 1952. Gunnlaugur Einarsson læknir ritaði í formála fyrsta heftis á þessa leið um tilgang tímaritsins: ,,I fyrsta lagi er það gert til þess að bæta úr þeirri brýnu þörf fyrir almenning að eiga aðgang að alþýðlegu tímariti, sem ein- göngu helgar sig heilsuvernd og heilbrigðismálum. Þar er alger eyða fyrir í okkar árlegu bókmenntun frá upp- hafi vega, að undansikldu tímaritunu Eir, sem kom út í 2 ár um aldamótin síðustu og var þá vel fagnað. Gerði Eir vafalaust nokkuð gagn, þótt skammlíf yrði. I öðru lagi er erfitt fyrir almenning að átta sig á greinum um heilbrigðismál, dreifðum í blöðum og tíma- ritum, teygðum, styttum eða úrklipptum, allt eftir því, Heilbrigt líf — 5 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.