Heilbrigt líf - 01.06.1952, Blaðsíða 75

Heilbrigt líf - 01.06.1952, Blaðsíða 75
á sér stað í heiminum og telja hana eina mestu hættuna, sem að okkur steðjar. Þeir benda á, að þrátt fyrir ný- afstaðna heimsstyrjöld sé mannkynið nú 10% fjölmenn- ara en í byrjun hennar og því fjölgi um 200 milljónir á hverjum 10 árum. Hættuna segja þeir í því fólgna, að það sé ekki hægt að fæða þennan fjölda. Matvæla- framleiðslan var 1947 — 1948 5% minni en fyrir styrj- öldina, og auk þess lélegri að næringargildi en verið hafði. Sumir kenna offjölgun mannkynsins, að við höfum orðið að þola tvær heimstyrjaldir á stuttum tíma. í þessu sambandi hlýtur sú spurning að vakna, hvort heilsuverndin sé að gera okkur meira ógagn en gagn með því að draga úr dánartölunni, meðan fæðingar standi í stað eða jafnvel aukast. Þeir, sem halda því fram, að óttinn við offjölgun sé ástæðulaus, hafa mörg gild rök fram að færa. Heilsuverndar gætir fyrst og fremst í því að draga úr dánartölu þeirra, sem enn eru þjóðfélaginu til byrði, þeir eiga fyrir sér að verða starfandi þjóðfélagsþegnar og leggja sinn skerf í þjóðarbúið. Hvernig það verkar á afkomu þjóðarinnar hefur verið sýnt fram á hér að framan og þarfnast því ekki frekari skýringar. Það eru að vísu til menn, sem líta á sjúkdómsfaraldra sem eins konar „náttúrulögmál“, úrval náttúrunnar, sem eingöngu þeir hæfustu lifi af, en að maður, sem er svo ólánssamur að verða t. d. berklaveiki að bráð, sé upprunalega óhæf- ari til þess að verða nýtur þjóðfélagsþegn, er vitanlega fásinna. Matvælaframleiðslu heimsins er alls ekki þau takmörk sett, sem ýmsir vilja vera láta. Landbúnaðarsérfræðingar benda á, að á því sviði séu óþrjótandi möguleikar til aukningar. Fyrsta sporið í þá átt er að koma ræktunar- málum þeirra þjóða, sem aftur úr eru, í nýtízku horf. Það er til áætlun, sem gerir ráð fyrir 90% aukningu á heildarafrakstri þessara landa árið 1960. Það mundi ekki aðeins nægja til að sjá fyrir fjölguninni, heldur Heilbrigt líf 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.